Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvað sem tautar og raular

Miðað við hina dæmalausu afgreiðslu meirihluta atvinnuveganefndar á fiskveiðistjórnarfrumvarpinu í síðustu viku, mætti ætla að engin alvara væri á bak við málið. Frumvarpið tók sáralitlum breytingum í meðferð nefndarinnar, þrátt fyrir mjög...

Er stríð betri en friður?

Síðustu dagar hafa fært okkur heim sanninn um mikilvægi þess að taka upp ný vinnubrögð. Hin miklu og ástæðulausu átök sem hafa staðið yfir um stór mál á Alþingi eru vitnisburður um að þeir sem hafa forystu fyrir landinu hafi teflt þessum málum í svo...

Fitch sendir sterk viðvörunarljós

Það eru jákvæð tíðindi að matsfyrirtækið Fitch ratings hafi lyft lánshæfismati landsins örlítið. Eftir stendur þó, því miður að enn er þetta mat mjög hraklegt. Hafi álit matsfyrirtækja einhverra þýðingu ( það voru þau sem gáfu okkur fyrstu...

Það þarf mikillar fundvísi við

  Það er kallað að berja hausnum við steininn þegar menn halda einhverju áfram af fullkominni þrákelkni, en í tilgangsleysi. Ekki telst það gott fyrir þann líkamspart sem toppstykkið er, en stundum er skeytingarleysið og forstokkunin svo ferleg að...

Munu huldufyrirtæki eignast bankana?

  Kannast einhver við þessi fyrirtæki: Brulington loan management í Bretlandi, CCP Credit Acquisition Holdings Luxco, S.A.R.L. í Bandaríkjunum, Silver Point Luxemburg Platform Sarl í Bandaríkjunum, Silver Point Luxemburg Platform Sarl í Luxebourg,...

Slegið á fingur Valgerðar og Álfheiðar

  Forysta stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingi, þær Valgerður Bjarnadóttir og Álfheiður Ingadóttir, verða seint sakaðar um lagni þegar kemur að stjórnmálum. Ætlun þeirra var sú að vaða fram með stjórnarskrárfrumvarpið, áður en umsagnir hefðu...

Hvorki verður skeytt um skömm né heiður

Hvað ætli eftirtaldir einstaklingar eigi sameiginlegt? Björg Thorarensen prófessor, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor, Gunnar Helgi Kristinsson prófessor, Indriði H. Indriðason aðstoðarprófessor, Aagot Óskarsdóttir, lögfræðingur, Aðalheiður...

Þau ættu kannski að prófa að þegja

  Hin hörmulega útreið stjórnarflokkanna í skoðanakönnunum er farin að valda áhyggjum og vangaveltum talsmanna flokkanna, eins og við höfum orðið vitni að síðustu dægrin. Það þarf engan að undra. Skoðanakannanir mæla fylgi flokkanna þannig, að...

Gefum tafarlaust út einhliða kvóta í makrílnum

Eins og fyrri daginn þá gáfu ESB ríkin og Noregur út einhliða kvóta í makríl í gær. Þetta var svo sem viðbúið og  í ætt við annað úr þessari átt. Nú er ekki eftir neinu að bíða fyrir okkur. Eðlilegt er að þegar í stað verði gefinn út kvóti fyrir...

ESB málið sett í súr

Í ESB umræðunni hafa orðið til dálítið skemmtileg hugtök, sem öll lúta að geymsluaðferðum á matvælum. Það hefur verið talað um að setja viðræðurnar við ESB „á ís“, eða að „setja þær í salt“. Athyglisvert er að sjaldan er rætt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband