16.3.2010 | 08:43
Međ kápuna á báđum öxlum
Svariđ er afdráttarlaust játandi. Ţađ er stefna ţessarar ríkisstjórnar ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og leggja síđan niđurstöđuna í dóm ţjóđarinnar. Ţannig svarađi Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra spurningu minni á Alţingi í gćr, er ég innti hann eftir ţví hvort ríkisstjórnin vćri samstíga ţegar kćmi ađ ađildarumsókninni um ESB.
Svariđ er ţá eins skýrt og ţađ getur veriđ. Ríkisstjórnin gengur í takti, er einhuga, ţegar rćtt er um ESB ađildina.
Gott er ađ fá ţetta skýrt fram. Skilja hefur mátt einstaka stjórnarliđa og jafnvel ráđherra svo ađ um ţetta mál vćri ágreiningur í ríkisstjórninni. Nú vitum viđ ađ svo er ekki.
Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnađarráđherra getur nú hćtt ađ bera kápu sína á báđum öxlum í ESB málum. Hann derrir sig í fjölmiđlum gegn ESB ađildinni. Í ríkisstjórninni fylgir hann taktföstu göngulagi ţví sem notađ er í marsinum til Brussel.
Utanríkisráđherrann kvartar ekki undan göngulagi stallbróđur síns í ríkisstjórninni. Ţar fer ekkert á milli mála. Ţeir eru ţar algjörlega samstíga ţegar kemur ađ ţví ađ vinna ađ ESB umsókninni. Rétt eins og ađrir ábyrgđarmenn ríkisstjórnarinnar í VG og Samfylkingu
Meginflokkur: Blogg | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook