1.1.2011 | 17:01
Sitthvađ um bókarýni
Jakob F. Ásgeirsson ristjóra hins ágćta tímarits Ţjóđmála bađ mig um daginn ađ skrifa ritdóm um bókina Árni Matt, sem ţeir Árni og Ţórhallur Jósefsson fréttamađur ( nú fyrrverandi fréttamađur) skrifuđu. Ţetta fannst molahöfundi í Fréttablađinu skrýtiđ. Mér datt hins vegar aldrei annađ í hug en ađ tilefni ţess ađ ég var beđinn hafi veriđ ţađ ađ ég stóđ nćrri vettvangi. Ţađ hafi einmitt veriđ tilefni ţess ađ til mín var leitađ. Lesendum var líka vel ljós hvar ég stóđ; samverkamađur Árna til margra ára og eflaust hafa skrif mín veriđ lesin í gegn slík gleraugu.
Athugasemdunum úr Fréttablađinu svarar Björn Bjarnason vel á síđu sinn 21. desember sl.. Hann segir ţar:
" Í húskarlahorni Fréttablađsins er fundiđ ađ ţví í dag, ađ Einar K. Guđfinnsson, ţingmađur, skrifi um viđtalsbók Ţórhalls Jakobssonar viđ Árna M. Mathiesen í tímaritiđ Ţjóđmál. Er látiđ ađ ţví liggja ađ ekki sé ađ marka dóm Einars K. af ţví ađ hann hafi setiđ í ríkisstjórn međ Árna. Ţetta er fráleit skođun. Ţađ gefur umsögn Einars K. einmitt sérstakt gildi ađ hann ţekkir ekki síđur til ţeirra mála sem um er fjallađ en Árni."
En svo ađ öđrum bókadómi. Páll Baldvin Baldvinsson, einn af áhrifamestu menningarkrítikerum samtímans skrifar bókadóm um nýjasta stórvirki Ţórs Whitehead prófessors í sagnfrćđi, bók hans Sovét-Ísland. Í skrifum Páls getur skrýtiđ ađ líta. Hann gerir pólitísk viđhorf Ţórs tortryggileg og gengisfellir bók hans á ţeim grundvelli.
Ţetta er ekki mjög uppbyggileg gagnrýni. Svona álíka málefnaleg og ef svariđ viđ grein Páls sé ađ segja ađ ekkert sé ađ marka hann sjálfan. Innvígđan vinstri mann til margra áratuga. Og draga svo ţá ályktun ađ allt sem hann skrifi um og rćđi eigi menn ađ skođa í ljósi ţessa.
Skrif Ţórs Whitehead verđskulda málefnalega umfjöllun. Hennar hefđi mátt vćnta frá svo ţjálfuđum krítíker sem Páll Baldvin sannarlega er. En svona er ţađ. Hér á ţađ viđ hiđ fornkveđna. Skýst ţó skýr sé.
Meginflokkur: Blogg | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.12.2010 kl. 12:03 | Facebook