Ţrír slćmir kostir ríkisstjórnarinnar

Ţar sem er reykur, er eldur. Ţegar fréttir berast af ţví úr ţingflokki VG og sem birtar eru í málgagni flokksins ađ veriđ sé ađ kalsa viđ Framsóknarflokkinn um ađ styrkja stjórnarsamstarfiđ, er ţađ auđvitađ til marks um ađ í forystu ríkisstjórnarinnar sé ekki mikil trú á ađ stjórnin eigi sér mikla lífsvon.

Kemur ţađ nokkrum á óvart?

Eđa er einhver til, sem í alvöru telur ađ ríkisstjórnin geti ađ óbreyttu sinnt hlutverki sínu nćsta áriđ? Ţessi spurning svarar sér sjálf. Mat ţingflokksformanns VG, Árna Ţórs Sigurđssonar er ađ óvissa sé um líf hennar. Kostirnir sem ríkisstjórnin stendur hins vegar frammi fyrir eru allri slćmir og í meginatriđum kannski ţrír.

Hinn fyrsti er ţessi: Ţremenningarnir í ţingliđi VG ( og ţeir eru í raun fleiri eins og allir vita) leggi 180 gráđu lykkju á leiđ sína, hverfi frá skilyrđum sínum og lúti forsögn Steingríms J. og Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţađ vćri til marks um uppgjöf hinnar svo kölluđu órólegu deildar.

Síđan mćtti hugsa sér ađ fram fari eins konar stjórnarmyndunarviđrćđur, ţar sem reynt verđi  ađ semja friđ viđ órólegu deildina. Slíkt gćfi ţeim órólegu aukiđ vćgi og styrk en myndi vitaskuld veikja forystu  ríkisstjórnarinnar almennt, og forystu VG sérstaklega.

Loks er vitaskuld sá kostur  ađ ríkisstjórnin freisti ţess ađ sćkja sér liđsauka úr öđrum flokkum, eins og ţrálátur orđrómur er um. Ţađ vćri hins vegar ígildi uppsagnar ţremenninganna og ţeirra stuđningsmanna í vistinni hjá VG. Allir sjá afleiđingar ţess fyrir VG. Ţađ ađ menn láti sér ţetta til hugar koma er í senn til marks um örvćntingu og um leiđ kalt mat á hraklegri stöđu ríkisstjórnarinnar.

Allir hennar kostir eru slćmir, en áfram skröltir hún ţó.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband