Ţetta var algjör ósvinna

  

 

Ţví miđur tókst ekki ađ afstýra ţeirri ósvinnu sem í ţví felst ađ skerđa hin sérstöku aukaframlög sem ráđstafađ var í gegn um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaganna.  Í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram í haust var gert ráđ fyrir ađ ţessi framlög lćkkuđu um 30% og fćru úr einum milljarđi í 700 milljónir. Til viđbótar ákvađ ríkisstjórnin ađ ráđs ađ ráđstafa einhliđa 300 milljónum af ţví sem eftir stóđ til eins skuldugs sveitarfélags, Álftaness.

Sveitarfélögin á Íslandi Sveitarfélögin á Íslandi

 

Ţetta var gríđarlega vont ráđslag. Ţetta ţýddi í raun ađ vanda Álftaness var velt yfir á önnur sveitarfélög í landinu; sérstaklega ţau skuldugustu. Lćkkun aukaframlagsins til sveitarfélaga annarra en Álftaness átti ađ nema 60% á milli ára. Örlítiđ var komiđ til móts viđ sveitarfélögin í međferđ Alţingis á ţessu máli, en víđs fjarri er ađ ţađ hafi veriđ nćgjanlegt.

 

Ég tók ţessi mál upp í umrćđu á Alţingi ţann 8. nóvember og gagnrýndi ţetta háttalag harđlega. Einnig skrifađi ég um máliđ ţrjár greinar, sem birtust í http://www.feykir.is/  http://www.skessuhorn.is/  og í http://www.huni.is/ sem sjá má hér í heimasíđunni undir kaflanum Rćđur/ greinar

 

Sveitarfélögin í landinu mótmćltu ađferđ ríkisstjórnarinnar, enda má segja ađ veriđ sé ađ útfćra aukaframlagiđ međ einhliđa hćtti af hálfu ríkisins í blóra viđ vilja sveitarfélaganna.

 

Reglum um úthlutun aukaframlagsins var áđur breytt ţannig, ađ í stađ ţess ađ ţađ rynni međ sérstakri áherslu á sveitarfélög í rekstarvanda, fćri áherslan á sveitarfélög í skuldavanda. Ţetta hafđi för međ sér verulegar breytingar á ráđstöfun fjármagnsins, frá ţví sem áđur gilti. Ţađ leiddi međal annars til ţess ađ sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu fengu stćrri skerf af fjármununum. Og einhliđa ákvörđun ríkisstjórnarinnar bćtti síđan um betur.

 

Til ţess ađ varpa skýrara ljósi á máliđ lagđi ég fram fyrirspurn til innanríkisráđherra um ráđstöfun aukaframlagsins á nokkurra ára tímabili. Ţađ svar má nálgast hér.

 

Ţetta sýnir okkur ađ stöđugt ţarf ađ vera á varđbergi. Tilhneigingin virđist alltaf sú hin sama. Og afleiđingin birtist í ţví ađ sveitarfélögin á landsbyggđinni, sem ekki nutu uppsveiflunnar, en glíma viđ tekjusamdrátt og rekstrarvanda međal annars vegna fólksfćkkunar, bera skarđan hlut frá borđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband