Skólar lokast og „síestan“ ađ hverfa

 

 

Ástandiđ á evrusvćđinu versnar stöđugt. Nú er jafnvel svo komiđ ađ sjálft Ţýskaland, virki og vígi evrunnar hefur fengiđ gult spjald frá matsfyrirtćki. Slíkt hefđi ţótt nćr útilokađ fyrir skemmstu síđan.

Umsóknin verđur könnunarleiđangur!  Á sama tíma og ástandiđ er válynt á evrusvćđinu, keppast íslensk stjórnvöld viđ ađ koma Íslandi inn í ESB og inn á hiđ efnahagslega hćttusvćđi. Ţar kemst hnífurinn ekki á milli VG og Samfylkingar. Í ţeim efnum vinna flokkarnir sem einn mađur.

Skuldir ríkjanna hrannast upp. Ć meiri fjármunum er ýmist dćlt inn í fjármálastofnanirnar eđa hagkerfin, til ţess ađ örva eftirspurn, auka ađgengi ađ lánsfé og koma í veg fyrir gjaldţrot. En ekkert dugar.

Skuldabyrđin eykst bara, hagvöxtur er klénn víđast hvar og atvinnuleysi fer vaxandi.

Í breska blađinu Telegraph, vefútgáfunni, eru tiltekin tvö athyglisverđ dćmi. Annars vegar frá Ítalíu og hins vegar frá Spáni.

Í frétinni frá Ítalíu er frá ţví sagt ađ eigi fćrri en tíu borgir í landinu séu nú á barmi gjaldţrots. Svo kunni ađ fara ađ ekki verđi hćgt ađ hefja skólahald í haust, vegna ţess ađ fjármunir séu ekki til.

Er í blađinu rćtt viđ hinn ítalska starfsbróđur vinar míns Halldórs Halldórssonar, formann Sambands ítalskra sveitarfélaga. Hans lýsing á ástandinu er svona: „Ástandiđ versnar dag frá degi“.

Og frá Spáni berast ţćr fréttir ađ eitt af einkennum spćnsks ţjóđlífs, síestan sjálf,-  ţriggja klukkustunda miđdegishlé, - sé núna ađ hverfa! Spánverjar hafi einfaldlega ekki efni á slíkum lúxus.

images Frá Spáni berast ţćr fréttir  ađ eitt af einkennum spćnsks ţjóđlífs, síestan sjálf,- ţriggja klukkustunda miđdegishlé, - sé núna ađ hverfa!

Spćnska ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir lagasetningu sem heimilar verslunum yfir tiltekinni stćrđ ađ hafa opiđ 25% lengur en áđur. Er ćtlunin međ ţessu ađ auka eftirspurn í viđskiptum. Blađiđ hefur ţađ eftir spćnskum bankastarfsmanni ađ síestan sé orđin eitt fórnarlamba kreppunnar. Í stađ ríflegs ţriggja  tíma hádegisverđarhlés, ţar sem fólk kom saman og hvíldist og matađist í skjóli  frá heitri miđdegis sól, mćti ţađ til vinnu sinnar međ bitaboxin sín!

Ţannig eirir kreppan ekki einu sinni frćgustu táknmyndum spćnsks ţjóđlífs…

En á sama tíma og ástandiđ er válynt á evrusvćđinu, keppast íslensk stjórnvöld viđ ađ koma Íslandi inn í ESB og inn á hiđ efnahagslega hćttusvćđi. Ţar kemst hnífurinn ekki á milli VG og Samfylkingar. Í ţeim efnum vinna flokkarnir sem einn mađur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband