Yđar einlćgur, Gordon

Gordon BrownLeyndarhyggjan í forsćtisráđuneytinu ríđur ekki viđ einteyming. Ríkisstjórnin sem lofađi gagnsćrri stjórnsýslu lúrir á mikilvćgum bréfaskiptum forsćtisráđherra viđ kollega sinn í Bretlandi, Gordon Brown. Allt er ţetta mál eitt reginhneyksli og sýnir svart á hvítu fyrirlitningu breska forsćtisráđherrans á stjórnvöldum okkar og íslenskri ţjóđ. Hann telur sér vćntanlega stćtt á ţessu viđmóti,  í ljósi ţess makalausa gunguskapar og lítilţćgni sem stjórnvöld hér á landi hafa sýnt í samskiptum sínum viđ Breta og er ţar af ýmsum dćmum ađ taka.

En ţá ađ bréfaskriftum forsćtisráđherranna tveggja.

Jóhanna Sigurđardóttir skrifađi bréf sitt til bresku og hollensku forsćtisráđherranna  ţann 28. ágúst sl. Tveimur og hálfum mánuđi síđar skrifađi sá breski svarbréf sitt. Og ţunnt var ţađ á vangann. Fjórar örstuttar málsgreinar. Sýnir bréfiđ međ öđru,  fyrirlitningu hans gagnvart stjórnvöldum okkar.

Bréfiđ úr Downing  strćti hefst međ orđunum. Kćri forsćtisráđherra. 

 Í fyrstu málsgrein er almennt ţakkarsnakk. Í ţeirri nćstu er Jóhanna Sigurđardóttir upplýst um ađ undirsátar hans og hins hollenska starfsbróđur vinni međ íslenskum embćttismönnum ađ frágangi lánsskjala vegna Icesave. Í ţriđju málsgrein lýsir Brown yfir gleđi sinni yfir Icesave lyktunum. Liggur ţađ ţá fyrir ađ íslenska ríkisstjórnin á sér einn stuđningsmann. Godon Brown. Er ţess ţá ađ vćnta ađ skammt undan muni Alistair Darling, hinn breski fjármálaráđherra lulla á eftir inn í stuđningsmannahóp Steingríms J. og Jóhönnu í ţessu umdeilda máli. Og ađ lokum lćtur breski forsćtisráđherrann í ljósi óskir um ađ vel og fljótt megi ljúka málinu.

En bréfi sínu – sem hann hóf međ elskulegum ávarpsorđum, -  lýkur hinn breski Brown međ athyglisverđum hćtti; og gerist nú óvenju persónulegur, viđ sinn góđa félaga í  Alţjóđasambandi sósíalista..

- Yđar einlćgur, Gordon.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband