Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ekki þurfti að bíða lengi

Auðvitað þurfti ekki að bíða lengi eftir neikvæðum viðbrögðum úr ríkisstjórnaráttinni vegna hugmynda um einkarekstur á sviði heilbrigðismála. Þau viðbrögð komu fram í Morgunblaðinu í dag , fáeinum dögum eftir að greint var frá því að ætlunin væri að...

Ríkisstjórnin er á skilorði

Niðurstaðan af þingflokksfundi Vinstri grænna í gær er mjög skýr. Ríkisstjórnin starfar á eins konar skilorði. Líf hennar veltur á því hvernig hún hegðar sér á næstunni. Fram hefur komið að fundarhöldum sé fráleitt lokið og að niðurstaðan varðandi...

Þau geta ekki sameinað fleiri ráðuneyti

Það var vel viðeigandi að ráðherrar rifust í aðdraganda ríkisráðsfundar á Bessastöðum á gamlársdag. Segja má að þannig hafi liðið ár verið rammað inn af ráðherrunum, með deilum af því tagi sem hafa einkennt ríkisstjórnina svo mjög á síðasta ári. Hér...

Heimasíða í nýjum búningi

Heimasíðan mín tekur breytingum frá með þessum degi. Þessar breytingar lúta bæði að efnistökum og útliti. Tilgangurinn er að laga síðuna að nýrri tækni og skapa nýtt og aðgengilegra viðmót fyrir þann sem inn á síðuna skrifar. Því   er ekki að neita...

Mótmælum kúgunartilburðum ESB

Ástæðan fyrir því að ESB er að setja á löndunarbann á makrílveiðiskip okkar er einföld. Þetta er tilraun til kúgunar og í þessu eru falin skilaboð til okkar um að kröfum okkar um sanngjarnan veiðirétt úr makrílstofninum verði mætt af fyllstu hörku....

Allt er þetta nú heldur gott

Hér er ég að reyna að fikra mig áfram. Sumt gengur vel og annað miður. Sérstaklega myndirnar. En ég ætla að reyna að rembast við.

Segið okkur þá frá málefnaágreiningnum

Forystumönnum hinna stríðandi fylkinga í VG gremst að fréttamenn segi fréttir af átökum innan flokksins. Þetta hefur til dæmis komið fram hjá Steingrími J. Sigfússyni, Ögmundi Jónassyni og í skrifum á Smugunni málgagni flokksins. Stríðsherrarnir...

Ekki þurfti að bíða lengi

Auðvitað þurfti ekki að bíða lengi eftir neikvæðum viðbrögðum úr ríkisstjórnaráttinni vegna hugmynda um einkarekstur á sviði heilbrigðismála. Þau viðbrögð komu fram í Morgunblaðinu í dag , fáeinum dögum eftir að greint var frá því að ætlunin væri að...

Þrír slæmir kostir ríkisstjórnarinnar

Þar sem er reykur, er eldur. Þegar fréttir berast af því úr þingflokki VG og sem birtar eru í málgagni flok ksins að verið sé að kalsa við Framsóknarflokkinn um að styrkja stjórnarsamstarfið, er það auðvitað til marks um að í forystu...

Sitthvað um bókarýni

Jakob F. Ásgeirsson ristjóra hins ágæta tímarits Þjóðmála bað mig um daginn að skrifa ritdóm um bókina Árni Matt, sem þeir Árni og Þórhallur Jósefsson fréttamaður ( nú fyrrverandi fréttamaður) skrifuðu. Þetta fannst molahöfundi í Fréttablaðinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband