Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
1.2.2011 | 11:00
Í góðsemi vegur þar hver annan
Tveggja ára afmælis ríkisstjórnarinnar, sem er í dag, verður örugglega ekki minnst með lúðrablæstri og söng. Það er heldur ekki ástæða til. Að minnsta kosti ekki fyrir þolendurna, það er að segja þjóðina. Þeirri speki hefur verið fleytt að hver...
30.1.2011 | 16:55
Jóhanna rifjar upp hótanatakta sína
Jóhanna Sigurðardóttir var á kunnuglegum slóðum í ávarpi sínu á flokksráðsfundi Samfylkingarinnar í gær. Hún var með hótanir í ýmsar áttir. Þannig hefur liðið allur hennar þriggja áratuga stjórnmálferill. Hún hefur reynt að ná sínu fram með...
26.1.2011 | 16:49
Þeir eiga þakkir skildar
Þeir Óðinn Sigþórsson, Skafti Harðarson og Þorgrímur S. Þorgrímsson sem kærðu stjórnlagaþingskosninguna eiga þakkir skildar. Hefði atbeini þeirra ekki komið til, sætum við uppi með Stjórnlagaþing sem hefði verið kjörið í bága við lög og reglur. Það...
25.1.2011 | 21:14
Áfall fyrir lýðræðisríkið Ísland
Ógilding Hæstaréttar á kosningunum til Stjórnlagaþings er ekkert minna en meiriháttar áfall fyrir lýðræðisríkið Ísland. Það þarf gríðarlega mikið til að slíkar kosningar séu ógiltar. Hæstiréttur tiltekur amk. sjö atriði sem aflaga fóru. Meira að...
22.1.2011 | 14:24
Um það snúast réttarhöldin yfir nímenningunum
Það voru lögreglumenn og þingverðir sem afstýrðu því að Alþingi yrði hertekið 8. desember árið 2008. Atburðirnir á þingpöllunum þann dag voru aðeins upphafið. Átökin þar voru ekki hörð. Þingverðir og lögregla komu tiltölulega fljótlega til skjalanna...
21.1.2011 | 14:02
Alþingi sætir árásum
Alþingi hefur tvisvar sinnum orðið fyrir alvarlegum árásum á jafn mörgum árum. Hin fyrri átti sér stað þann 8. desember árið 2008, þegar hópur fólks reyndi að brjóta sér leið inn í þingið. Það hófst með látum á þingpöllum, sem þingverðir náðu...
21.1.2011 | 10:06
Heimasíða í nýjum búningi
Heimasíðan mín tekur breytingum frá með þessum degi. Þessar breytingar lúta bæði að efnistökum og útliti. Tilgangurinn er að laga síðuna að nýrri tækni og skapa nýtt og aðgengilegra viðmót fyrir þann sem inn á síðuna skrifar. Því er ekki að neita...
21.1.2011 | 10:05
Mótmælum kúgunartilburðum ESB
Ástæðan fyrir því að ESB er að setja á löndunarbann á makrílveiðiskip okkar er einföld. Þetta er tilraun til kúgunar og í þessu eru falin skilaboð til okkar um að kröfum okkar um sanngjarnan veiðirétt úr makrílstofninum verði mætt af fyllstu hörku....
21.1.2011 | 10:04
Sjávarútvegurinn er gísl ríkisstjórnarinnar
Það er stórkostlegt áhyggjuefni að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er algjörlega skilningsvana þegar kemur að kjarasamningunum sem eru framundan. Öllu snýr hún á hvolf og virðist ekki skilja einföldustu atriði sem munu snúa að ríkisvaldinu...
21.1.2011 | 10:03
Segið okkur þá frá málefnaágreiningnum
Forystumönnum hinna stríðandi fylkinga í VG gremst að fréttamenn segi fréttir af átökum innan flokksins. Þetta hefur til dæmis komið fram hjá Steingrími J. Sigfússyni, Ögmundi Jónassyni og í skrifum á Smugunni málgagni flokksins. Stríðsherrarnir...