Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þennan vítahring verður að rjúfa

Nýjar tölur um hagvöxt á Íslandi eru hrollvekjandi. Þær segja okkur að ekkert – nákvæmlega ekkert – sé að gerast í efnahagslífinu. Það sé ennþá við frostmark og framundan sé nákvæmlega sama stöðnunin og fyrr. Væntingar og spár um...

Ríkisvaldið og bankinn eiga nú næsta leik

    Hörmulegt er að vita hvernig fór með SpKef, sparisjóðinn sem endurreisa átti á grundvelli Sparisjóðs Keflavíkur. Sameining hans við Landsbankann, getur haft veruleg samfélagsleg áhrif á einstaka landssvæðum sem óhjákvæmilegt er að bregðast við....

Nú verður að vinna hratt og vel

     Flestir höfðu talið að útgerð og fiskvinnsla gæti hafist að nýju  á Flateyri eftir að lagt hafði verið fram tilboð í eignirnar á staðnum í síðasta mánuði. Það jók svo bjartsýnina að væntanlegir kaupendur sögðu málið í höfn og lýstu því yfir að...

Flutningskostnaðurinn er allt lifandi að drepa

    Ég hafði frumkvæði á Alþingi í gær að umræðu um hinn sligandi flutningskostnað, sem er allt lifandi að drepa á landsbyggðinni, eins og ég orðaði það. Innti ég Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra eftir því hvort ætlunin væri að bregðast...

„og þá eru eftir átta...“

Áhugaverð og alvarleg staða er komin upp. Nú þurfa átta ráðherrar að stíga fram og gera hreint fyrir sínum dyrum. Forsagan er þessi. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands kom fram í Silfri Egils á dögunum og sagði: „Þetta er ekki létt byrði...

Enga stæla núna!

    Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að vísa Icesavemálinu  til þjóðarinnar er að sönnu umdeild, en niðurstaða engu að síður. Hana ber því að virða. Nú er það verkefni stjórnvalda að undirbúa kosninguna eins vel og kostur er svo...

En hver á að taka á sig kvótaskerðinguna?

  Þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra svaraði fyrirspurn Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins um fiskveiðistjórnarmálin sl. fimmtudag, nefndi hún nokkur útfærsluatriði sem þyrfti að útkljá, jafnframt því að hún sagði...

Landsbyggðin glatar tækifærum sínum

  Í grein sem birtist í Fiskifréttum í gær undir heitinu Sérfræðingar í pólitískri djúpsálarfræði geri ég að umtalsefni skaðleg áhrif þeirrar óvissu sem ríkisstjórnin hefur skapað í kring um sjávarútveginn. Þar segir meðal annars "Hið sorglega er að...

Hrokagikkir valdsins

     Ríkisstjórnin hefur sett sér ný viðmið þegar kemur að pólitískri ábyrgð. Nýjasta dæmið er frá Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra sem var dæmd í Hæstarétti fyrir helgina. Fyrri dæmin eru frá því þegar Hæstiréttur ógilti kosninguna til...

Tilraun til að afvegaleiða umræðuna

      Fólk sem er rökþrota grípur stundum til þess ráðs að beina umræðunni inn á aðrar brautir. Þegar svo við bætist að baklandið er tvístrað er líka heppilegt að búa sér til ímyndaða óvini og reyna að fylkja liðinu á bak við sig.  Þetta höfum við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband