Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ríkisstjórnin er eins og brothætt skel

    Ríkisstjórnin kemur enn laskaðri frá vantraustsumræðunum í gær. Og var þó ekki á þau ósköp bætandi. Sígild hótanapólitík forsætisráðherra sem hún beitti eins og fyrri daginn, var eins og örvæntingaröskur þess sem veit að  nú sé örlagastundin...

Hræddir ráðherrrar hóta virkri kattasmölun

  Vitaskuld voru viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra fyrirsjáanleg, þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði vantrautstillögu á ríkisstjórnina . Hún bar sig mannalega og kvaðst fagna tillögunni. Hún skyldi svo...

Tilboð um skipspláss á skipi án haffærisskírteinis

  Ríkisstjórnin er handónýt. Jafnvel hörðustu flokksmenn Vinstri grænna og Samfylkingar viðurkenna þetta. Nú er svo komið að það er líkt og að leita að nál í stórum heystakki, að reyna að finna formælanda núverandi ríkisstjórnarsamstarfs....

Ákveðið er að svíkja EKKI gefin loforð

  Ýmislegt jákvætt er í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um eflingu atvinnu og byggðar á Vestfjörðum. Annað er spunakennt og enn annað sérkennilegt. Fagna ber því sem vel er gert í yfirlýsingunni, sem horfir til atvinnusköpunar og eflingu innviða. ...

Eins og verur úr öðrum sólkerfum

  Ríkisstjórnin er komin í þá stöðu að ekki er lengur hlustað á málflutning hennar. Slíkt haf og slíkur himinn er á milli raunveruleika almennings og fagurgala ráðherranna að hann á engan hljómgrunn hjá fólkinu í landinu. Þegar ráðherrarnir tala um...

Er Beina brautin lokuð allri umferð?

Því miður bendir flest til þess að vonir þær sem við bundum flest við úrlausn fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki séu að verða að engu. Tvisvar sinnum hef ég tekið upp málin á þingfundum Alþingis. Þær upplýsingar sem hafa komið fram í umræðunum benda...

Hráskinnaleikir eru ekki í boði

  Ég tók á laugardaginn á móti áskorun tæplega eitt þúsund Vestfirðinga um vegagerð á Vestfjarðavegi 60 í Gufudalssveitinni. Þetta var magnþrungin stund og maður fann svo vel þá miklu alvöru sem á bak við áskorunina er. Í hugum þessa fólks var...

Lögbrot við Lækjartorg

  Í Forsætisráðuneytinu við Lækjartorg situr Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Hún hefur orðið uppvís að því að brjóta lög. Sá sem slíkt gerir kallast lögbrjótur, samkvæmt Íslenskri orðabók.  En verst er að ráðherrann virðist forhertur. Gaf...

Stjórnarsinnar leggjast í afneitun

  Vitaskuld er það ekkert minna en áfall fyrir ríkisstjórnina þegar tveir þingmenn  segja sig úr lögum við hana. Úrsögn Atla Gíslasonar og Lilju Mósesdóttur úr þingflokki VG kom á óvart og illa laskað ríkisstjórnarfleyið mátti ekki við slíku. Að...

Á harða flótta frá veruleikanum

Hugtakið hagvöxtur er örugglega ekki það áhugaverðasta í þjóðmálaumræðunni. En hugtakið skiptir hins vegar óskaplega miklu máli. Er lykilstærð og segir okkur svo margt um það hvernig okkur hefur gengið í fortíðinni og er vísbending um hvernig ganga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband