Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.6.2011 | 11:17
Útúrsnúningar í fiskveiðistjórnarumræðu
Reynt hefur verið að snúa út úr afstöðu okkar sjálfstæðismanna til hins svo kallaða minna sjávarútvegsfrumvarps ríkisstjórnarinnar . Útúrsnúningurinn er sá, að afstaða manna til þess máls sé einhver prófsteinn á vilja þeirra til að gera breytingar...
5.6.2011 | 22:22
Alvöru umræðu um alvörumál
Forsvarsmönnum vefritsins Eyjunnar er svo mikið niðri fyrir í andstöðunni við fiskveiðistjórnarlöggjöfina að þeir hafa kastað af sér yfirbragði fréttamiðilsins og brugðið yfir sig purkunarlausri áróðursskikkjunni. Það er ágætt. Þá þarf ekkert að...
4.6.2011 | 13:53
Saksóknari hnyklar vöðvana
Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis í málinu gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi, heldur áfram að hnykla vöðvana. Nýjasta tiltækið er að opnuð er heimasíða. Það að heimasíðan er opnuð af embætti þessu hefur einn tilgang; og aðeins einn...
1.6.2011 | 00:17
Samfylkingarmenn véfengja tilverurétt Íbúðalánasjóðs
Við flestar aðstæður hefðu yfirlýsingar tveggja áhrifamikilla stjórnarliða um Íbúðalánasjóð vakið mikla athygli og kallað á heiftarleg viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eftir atvikum Guðbjarts Hannessonar velferðrráðherra líka,...
26.5.2011 | 11:25
Ríkisstjórnin reynir að eyðileggja kjarasamningana
Það er ekki hægt að segja að ríkisvaldið með sín efnahagslegu stjórntæki, sé að leggja sig fram um að tryggja kjarasamningana sem nýverið hafa verið samþykktir. Þó skipta þeir gríðarlega miklu máli. Þeir geta tryggt frið á vinnumarkaði, lagt drög...
24.5.2011 | 14:44
Enn er verið að lítillækka VG
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lætur ekkert tækifæri ónýtt til þess að lítillækka Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Nýjasta dæmið tengist framlagningu frumvarpa hans um fiskveiðistjórnarmál. Öllum er nú ljóst að málin...
23.5.2011 | 10:34
Hún hegðar sér eins og kenjóttur krakki
Það sæmir hvorki Jóhönnu Sigurðardóttur né því embætti sem hún gegnir þessi misserin, að ganga fram eins og kenjóttur krakki með hótunum. Verði ekki allt að hennar vilja þá hótar hún. Það er eitt af einkennum stjórnunarstíls hennar og hefur...
17.5.2011 | 11:32
Skjóta fyrst og spyrja svo
Nýju fiskveiðistjórnarfrumvörpin sem eru á leið inn í þingið fá alls staðar falleinkunn . Einnig í stjórnarflokkunum. Þar á bæ eru þau lögð fram með fyrirvara um grundvallaratriði. Tvísýnt er þess vegna hvernig þeim munu reiða af. Sú óvissa bætist...
3.5.2011 | 19:57
ESB áfergja ríkisstjórnarflokkanna birtist grímulaus
Einbeittur vilji stjórnvalda um Evrópusambandsaðild er stöðugt að koma í ljós. Vinstri grænir bera kápuna á báðum öxlum. Látast vera á móti ESB aðild, en vinna hins vegar í nánu samstarfi við Samfylkinguna að því að tryggja ESB aðildina. Nýtt...
1.5.2011 | 23:30
Hversu stóran hluta sjávarútvegsins á að keyra í þrot?
Af hverju ætli það taki ríkisstjórnina átta mánuði að skrifa frumvarp um fiskveiðistjórnun? Ástæðan er einföld. Áhrifamikil öfl innan ríkisstjórnarinnar eru að reyna að svíkja það samkomulag sem varð til í endurskoðunarnefndinni sem...