Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.8.2011 | 14:30
Gíslatakan er hafin
Hið fyrirsjáanlega hefur nú komið upp á yfirborðið. Fyrsta gíslatakan er hafin. Hótun Þráins Bertelssonar,varðandi Kvikmyndaskóla Íslands er ljóslifandi dæmi um stöðu ríkisstjórnarinnar. Eins manns stjórnarmeirihluti er vitaskuld ávísun á það sem...
5.8.2011 | 10:34
Alþjóðlegir erfiðleikar og handónýt ríkisstjórn
Grafalvarleg staða beggja megin Atlantshafsins hlýtur að koma fram hér á landi. Við erum opið lítið hagkerfi, sem er háð útflutningi. Þróunin á helstu markaðssvæðum okkar mun því hafa margvísleg áhrif. Þar má nefna ástandið á fjármálamörkuunum....
3.8.2011 | 11:35
Matsfyrirtækin setja kíkinn fyrir blinda augað
Niðurstaðan af valdabraski bandarískra stjórnmálamanna vegna vandræða í efnahagsmálum hlýtur að valda áhyggjum. Henni má lýsa með eftirfarandi orðum: að pissa í skóinn sinn. Meginniðurstaðan er sú að heimila bandaríska ríkinu frekari lántökur. Það...
29.7.2011 | 12:50
Ríkisstjórn í vonlausu verki
Nýbirtar tölur um ríkisfjármálin á síðasta ári, segja okkur eitt; það er verið að reyna að vinna vonlaust verk. Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahags og ríkisfjármálum getur ekki gengið upp. Hún vinnur í rauninni gegn markmiðum sínum og er því...
12.7.2011 | 08:59
Gott hjá Ögmundi !
Það er engin ástæða til þess að stilla sig um að njóta þess fágæta augnabliks að hæla ráðherrum, þegar færi gefast. Þau eru ekki svo mörg, að sjálfsagt er að minnast þess með einhverjum hætti og njóta svo augnabliksins. Ögmundur Jónasson...
30.6.2011 | 09:17
Sjónvarpsþættir um sjávarútvegsmál
Ég tók að mér að sjá um nokkra sjónvarpsþætti á ÍNN sjónvarpsstöðinni, um sjávarútvegsmál. Fyrsti þátturinn var sýndur sl. fimmtudag og næsti þáttur verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Á næstu fimmtudagskvöldum, kl. 21, verða svo sýndir fleiri...
28.6.2011 | 09:55
Þegar gamlar fréttir ganga aftur
Í því mikla flóði upplýsinga sem yfir okkur flæðir, falla fréttir fljótt í gleymskunnar dá. Þær eiga sér einatt skamman líftíma, þó sannarlega sitji oft eftir slitur, sem rifjast upp endrum og sinnum. Sú umræða sem hefur farið fram á síðum nokkurra...
22.6.2011 | 09:31
Örvæntingarfull leit er nú hafin
Fullkomin örvænting hefur nú gripið um sig í hópi þeirra fáu stjórnarliða sem enn reyna að bera blak af sjávarútvegsfrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Eftir ferlega útreið frumvarpanna í hópi hagsmunaaðila lágu sliturnar einar eftir. Þá birtist úttekt...
19.6.2011 | 22:52
Í nafni kreddu þar sem allir tapa
Ábyrgðarmenn hinna óvinsælu sjávarútvegsfrumvarpa ríkisstjórnarinnar hafa nú í dag samræmt varnir sínar, eftir að þau fengu falleinkunn hjá sérfræðingahópnum sem sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra skipaði til þess að meta áhrif þeirra. Þetta má...
18.6.2011 | 16:01
Hver axlar ábyrgð af þessu hneyksli og þessu klúðri?
Í ríkisstjórnum þar sem menn gerðu faglegar kröfur og kysu gagnsæ vinnubrögð væru hausar farnir að fjúka, eftir þá útreið sem sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur fengið. Skýrsla hagfræðinganna sex, sem gerð var opinber á fimmtudag og...