Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nú á minn herra öngvan vin

Það er auðvitað bara sprenghlægilegt þegar Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður sjávarútvegs og landbúnaðarnefndar Alþingis og Ólína Þorvarðardóttir varaformaður bjóðast til þess að sjá um endurskoðun fiskveiðistjórnarlaganna, en eins og allir vita...

Sterki Jón fer til útlanda

     Það væri óskaplega gott ef ráðamenn létu svo lítið að eyða fáeinum orðum á fólkið sem í atvinnulífinu starfar og innti það fregna af gangi mála. Kannski gæti það orðið til þess að toga fyrirsvarsmenn þjóðarinnar niður á jörðina, í námunda við...

Við munum hafna öllum gervilausnum í samgöngumálum

       Nú er orðið ljóst að tillaga Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra varðandi vegagerð á Vestfjarðavegi 60 í   Gufudalssveitinni gengur ekki upp. Sú tillaga var auðvitað alltaf andvana fædd og aðeins spurning hvenær ráðherrann og...

Hvar liggur hundurinn grafinn?

     Stóra spurningin sem vakir yfir allri umræðunni um Stjórnarráðsfrumvarpið er þessi: Af hverju er þessi ofuráhersla á að ljúka þessu máli núna fyrir mánaðarmótin? Það er ekkert augljóst svar við þessari spurningu. Engir tímafrestir eru í...

Hættið þessu rugli

Nú hlýtur öllum – líka hinum hörðu ESB sinnum – að vera það orðið ljóst hversu mikið feigðarflan það var að ana af stað í viðræður við ESB án þess að hafa fengið til þess skýrt umboð þjóðarinnar. Því þó kosningar hafi verið ný afstaðnar...

Blekkingarleikir blása engum kraft í brjóst

Það er í besta falli aumkunarvert að fylgjast með málsvörn stjórnarliða þessi dægrin. Þar má líta innistæðulausa upphafningu eigin gjörða, steinblinda þegar kemur að mati á stöðu efnahagsmála og þjóðfélagslegt mat sem er víðs fjarri öllu því sem...

Út með sprokið, Össur!

Flokksráð VG kaus að álykta um Líbýumál einmitt dagana sem uppreisnarmenn voru að ná undirtökunum í baráttunni við harðstjórann Gaddafí. Það er óumdeilt að lykillinn að sigri uppreisnarmanna í Líbýu, var atbeini vestrænna ríkja, sem haldið hafa uppi...

Þrískipting ESB?

Það er stundum sagt að engin keðja sé sterkari en veikasti hlekkurinn. Þetta er rétt og á afskaplega vel við þegar rætt er um Evrópusambandið. Veikleikar þess hafa komið skýrt í ljós síðustu mánuðina. Þversögnin í starfi ESB er auðvitað sú að það...

Ljósi varpað á hjaðningavígin í ríkisstjórnarflokkunum

    Farsakenndir stjórnarhættir sem innleiddir hafa verið af núverandi stjórnarflokkum hafa sennilega gert það að verkum að menn átta sig ekki á helstu tíðindunum,  þegar ráðherra í ríkisstjórninni er leiddur fyrir stórskotaliðssveit úr eigin...

Uppgjafarflaggið reist við hún

   Það fór eins og vænta mátti. Ríkisstjórnin dró upp hvíta flaggið og játaði uppgjöf sína varðandi ríkisfjármálin. Yfirlýsingarnar varðandi fjárlögin sýna það svo ekki verður um villst að ríkisstjórnin hefur gefist upp.  Því var spáð, meðal annars...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband