Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.11.2011 | 12:56
Innistæðulaust mont af árangri
Nú er okkur sagt að allt sé verða fínt og flott hér á landi af því að hagvöxturinn sé að taka við sér. Fyrir þessu er Seðlabankinn borinn. Og rétt er það. Hagvaxtartölurnar eru ekki lengur eitt stórt núll eða mínus, eins og við höfum mátt venjast...
1.11.2011 | 15:22
Fastir við sinn keip
Nú liggur það fyrir. Ekki er þess að vænta að ríkisstjórnin muni leiðrétta fjárlagatillögurnar gagnvart heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni, né raunar annars staðar. Ótilneydd að minnsta kosti. Svörin eru orðin skýr og það sem lagt hefur verið...
30.10.2011 | 21:41
Nú lofa allir neyðarlögin
Hin mikilvæga niðurstaða sem fékkst með dómi Hæstaréttar á föstudaginn um neyðarlögin undirstrikar þýðingu þessarar lagasetningar. Með henni var dreginn varnarhringur um íslenska bankakerfið og því lýst yfir að við bærum ekki sem þjóð ábyrgð á...
25.10.2011 | 00:14
Hið banvæna faðmlag
Þegar Jóhanna Sigurðardóttir hleður vini sína í VG lofi fyrir að hafa tryggt aðildarumsóknina að ESB, tekur hún flokkinn faðm sinn. Þetta er varla faðmlag sem almennum VG félögum hugnast tæplega. Þetta er banvænt faðmlag, sem undirstrikar hina miklu...
20.10.2011 | 14:54
Á að láta eins ekkert hafi í skorist?
Sú staða er auðvitað gjörsamlega fráleit að á sama tíma og íslensk stjórnvöld standa í viðurhlutamiklum viðræðum um aðild okkar að ESB, sé verið að undirbúa hreinar viðskiptaþvinganir á hendur okkur af hálfu ESB, vegna lögmætra og eðlilegra veiða...
18.10.2011 | 11:09
Háskólinn afturkalli auglýsinguna
Prófessorsstaðan sem kennd er við Jón Sigurðsson og Alþingi ákvað á sérstökum hátíðarfundi í sumar er að þróast með leiðinlegum hætti. Skýrt er kveðið á um málið í greinargerð sem þingsályktunartillögunni fylgdi og yfirlýsing Jóhönnu Sigurðardóttur...
17.10.2011 | 11:00
Armslengdin við mannaráðningar
Umræður um ráðningu Páls Magnússonar í stöðu forstjóra Bankasýlu ríkisins hafa orðið mjög einkennilegar, þó ekki verði sagt að þær komi á óvart. Páll á pólitíska fortíð og það nægir greinilega til þess að gera ráðningu hans tortryggilega. En...
14.10.2011 | 14:10
Ráðherrar skríða í skjól
Það er alveg rétt sem Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði í fjölmiðlum í gær. Þ að eru ráðherrar einstakra ráðuneyta sem ábyrgð bera á útfærslum tillagna undirstofnana sinna. Hin pólitíska ábyrgð er þeirra. Ekki...
11.10.2011 | 15:59
Stendur öllum á sama?
Ákveðið, örugglega, en án þess að það hafi kallað fram mikil viðbrögð er verið að breyta fjármálamarkaðnum á Íslandi. Á einu ári hefur þjónustustöðvum sparisjóða fækkað um helming. Þær voru 47 á árinu 2010, en eru núna orðnar 23. Og þróunin heldur...
8.10.2011 | 11:09
Makalausi sjálfbirgingurinn
Menn glottu við tönn og brostu vorkunsamlega út í annað þegar Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpaði Tækni og hugverkaþing og fór með ráðherramöntruna um árangur ríkisstjórnarinnar á efnahags og atvinnusviðinu. Þetta hafði heyrst áður og...