Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.11.2011 | 20:39
Jóhanna er vanstillt – segir Ögmundur
Þegar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lýsir ástandi samstarfsflokks síns í ríkisstjórn grípur hann til læknisfræðilegra hugtaka . – Ég vona að hinn pólitíski sótthiti brái af mönnum, segir ráðherrann og vísar þar með til þess að...
25.11.2011 | 16:07
Ögmundur sagði nei, eins og alltaf lá fyrir
Þá er því formsatriði lokið. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra búinn að tilkynna það sem fyrir hefur legið lengi. Hann heimilar ekki söluna á Grímsstöðum til Kínverjans Nubo. Menn rjúka upp til handa og fóta. En hverjum kom þetta eiginlega á...
24.11.2011 | 20:59
Þeir vilja þessi fyrirtæki úr landi
Þegar hann Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kom fram í sjónvarpinu og sakaði fyrirtækið ELKEM um að vera mengandi starfsemi sem ekki greiddi skatta né skyldur, þá lýsti hann hug sínum til fyrirtækisins, vinnustað 300 manna. Þar með...
23.11.2011 | 09:22
Svo óskaplega ópólitískt
Véfréttir eru sagðar af gerð nýrrar samgönguáætlunar í Ríkisútvarpinu, sem núna er farið að kalla RÚV. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir nýja áætlun marka tímamót hvað vinnubrögð áhrærir. Það mun koma í ljós og einnig mun koma í ljós í...
21.11.2011 | 10:31
Sjálfstæðisflokkurinn kemur firnasterkur frá Landsfundi
Andstæðingum Sjálfstæðisflokksins varð ekki að ósk sinni. Þeir höfðu vonast eftir því að flokkurinn kæmi sár frá Landsfundi. Það gerðist ekki og nú eru þeir í öngum sínum og örvæntingarfullrar tilraunir þeirra til að skýra niðurstöðu fundarins...
18.11.2011 | 09:07
Landsfundurinn er hafinn
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hófst í gær með kröftugri, yfirgripsmikilli og vel upp byggðri ræðu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Í ræðunni var sleginn góður tónn fyrir það mikla starf sem bíður okkar landsfunarfulltrúa núna...
16.11.2011 | 20:40
Samfylking reiðubúin til að stórauka landbúnaðarstuðninginn
Ef íslenskur landbúnaður á að vera jafnsettur með ESB aðild og nú, þarf að auka innanlandsstuðninginn um 70 - 80%. Fara úr rúmum 9 milljörðum í tæpa 16 milljarða. Þetta sýnir svart á hvítu hversu geigvænlegar afleiðingarnar yrðu að óbreyttu...
14.11.2011 | 10:03
Vilja menn að raddir landsbyggðarumræðunnar hljóðni?
Umræður taka stundum á sig sérkennilegar myndir. Á dögunum vakti ég máls á miklu óréttlæti, sem felst í því að ríkisstjórnin hyggst leysa fjárhagsvanda sveitarfélagsins Álftaness með því að skerða greiðslur sem ættu að óbreyttu að renna til...
11.11.2011 | 14:14
Dularfulli seðlabankastjórinn - fyrrverandi
Þegar prófessor í hagfræði kemur fram og segist hafa þær upplýsingar frá fyrrverandi seðlabankastjóra að hér sé mikið af óhreinu fjármagni í umferð, þá höfum við ekki leyfi til annars en að taka það alvarlega. Þetta snýst ekki um prívatpersónuna sem...
8.11.2011 | 21:55
VG er einarðasti ESB flokkurinn
Það er sagt að hver dragi dám af sínum sessunaut. Þetta gamla íslenska máltæki virðist passa sem flís við rass þegar skoðuð er stefna stjórnarflokkanna gagnvart ESB umsókninni. Fulltrúi VG sagði á Alþingi í dag að samningaviðræður við ESB gangi vel....