Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bráðabirgðaráðherrann mun móta ríkisfjármálastefnuna

Oddný G. Harðardóttir, nýi fjármálaráðherrann á enn eftir að sýna á spilin varðandi ríkisfjármálin. Yfirlýsingarnar hafa hingað til verið fremur almenns eðlis og gefa okkur ekki mikla innsýn inn í þær áherslur sem hinn nýi ráðherra hyggst leggja við...

Veika ríkisstjórnin er orðin fárveik

  Hin veika ríkisstjórn er orðin fárveik eftir atburði gærdagsins. Henni veður haldið í öndunarvél þar til yfir lýkur og við súrefniskútana standa vaktina fulltrúar Hreyfingarinnar   og svo Guðmundur Steingrímsson, fái   forystumenn...

Vantraust á eigin þingmenn

  Með því að taka upp viðræður við fulltrúa annarra stjórnmálaafla á Alþingi hafa forystumenn ríkisstjórnarinnar lýst yfir vantrausti á sína eigin þingmenn. Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafa með þessu háttalagi sent út þau...

Kallar breytt heimsmynd á aðrar pólitískar áherslur?

  Fréttir af því að hagkerfi Brasilíu sé nú orðið stærra en það breska hafa vakið athygli. Í rauninni endurspegla þessar fréttir þær miklu breytingar sem eru að verða í heimsbúskapnum. Smám saman eru að verða til ný efnahagsleg stórveldi. Og gömul...

Pirringurinn í VG

   Í þingflokki Vinstri grænna er greinilegur pirringur yfir þeirri umræðu sem hefur orðið um ætlaðar breytingar á ráðherraliðinu. Í flokknum er þetta talið einkamál og að þau eigi að útkljá í bakherbergjum, reykfylltum eða reykræstum.  ...

Afléttum óvissunni – gerum hlé á viðræðum við ESB

     Evrópusambandið er að þróast með athyglisverðum hætti. Niðurstaða stór - fundarins á dögunum varð eindregið sú að draga úr valdi einstakra ríkja og að efla miðstjórnarvaldið. Það er þó ekki gert í gegn um stofnanir Evrópusambandsins....

Veljum bestu leiðina

Heiðarlegast hefði það verið fyrir Skipulagsstofnun að segja einfaldlega í nýju áliti sínu um vegagerð á Vestfjarðavegi: Ekki leggja nýjan veg. Notið bara gömlu troðningana. Þetta álit stofnunarinnar er vitaskuld fullkomið hneyksli. Það er ekki að...

Hafa menn gleymt leynipukrinu í heilbrigðismálunum?

  Það hefur gleymst í öllu fárinu í kring um Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra að það er aldeilis ekki nýtt í þessu stjórnarsamstarfi að ráðherrar haldið málum þétt upp að sér og vinni þau í einrúmi.   Leyndarhyggja hefur verið...

Ætla þau þá að reka Ögmund líka?

Árásirnar á Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra eiga sér bara eina rót. Andstöðu ráðherrans við ESB. Það hefur Samfylkingin ekki þolað og hefur nú ákveðið að stund hefnarinnar væri runnin upp. Þetta hefur lengi staðið til, en ekki...

Sólarhringar hinna löngu hnífa

  Þetta eru sólarhringar hinna löngu hnífa. Einu vandræðamáli ríkisstjórnarinnar er ekki  einu sinni lokið þegar það næsta tekur athyglina í umræðunni. Í góðsemi vegur hver annan á stjórnarheimilinu. Og eitt er alla vega ljóst. Ríkisstjórn sem er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband