Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er ESB umsóknin þá bara könnunarleiðangur?

Það var bráðfyndið á Alþingi í gær að heyra hinar órímuðu öfugmælavísur af vörum stjórnarliða um meintan árangur ríkisstjórnarinnar. Þingmenn Samfylkingarinnar fóru í stórum torfum upp í ræðustól Alþingis til þess að hlaða ríkisstjórnina lofi....

Nú er rammaáætlunin í uppnámi – eins og flest annað

     Vandræðagangur og vesen ríkisstjórnarflokkanna er fyrir löngu hætt að vekja athygli. Því er í rauninni að verða öfugt farið. Fréttnæmt er nú orðið þegar ríkisstjórnin kemst nokkurn veginn vandræðalaust í gegn um einn dag. Þess vegna mun það...

Hin nýja „verkalýðsbarátta“ – baráttan gegn verkalýðshreyfingunni !

Maður hefði þurft að láta segja sér það þrim sinnum að ríkisstjórn, sem í senn kenndi sig við norræna velferð og segðist vera fyrsta hreina og tæra vinstri stjórnin, legði í sérstakt stríð við verkalýðshreyfinguna, eins og núverandi ríkisstjórn...

Undirmál á Alþingi

  Undirmál eru nú í gangi á Alþingi. Efnt hefur verið til afar sérstakrar aðgerðar gagnvart forseta Alþingis, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Upplýst hefur verið að í gangi sé einhvers konar undirskriftasöfnun , sem skilja má að verði eignlegt...

Hatrið er verst

Loft er ekki bara lævi blandað á Alþingi. Verst er að verða vitni að hatrinu og heiftinni sem kom svo dapurlega fram í ræðum einstakra þingmanna sem mæltu gegn tillögu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins um að afturkalla ákæruna á...

Ráðherrar mega sniðganga lögin, ef það hentar!

Það er til marks um hve þjóðfélagsumræðan er orðin firrt og fáránleg, að það vekur ekki athygli nokkurs fjölmiðils eða álitsgjafa þegar þingmaður á Alþingi Íslendinga lýsir þeirri skoðun sinni að allt í lagi sé að ráðherrar brjóti vísvitandi lög,...

Albaníu - aðferðin notuð

Þegar Samtök atvinnulífsins gefa út yfirlýsingu og segja frá því að ríkisstjórnin hafi svikið hér um bil öll fyrirheit sem hún gaf þeim og launþegum, eru þau að sinna skyldu sinni. Ef þau hefðu ekki gert það, mætti með sanni segja að þau væru að...

Þetta var algjör ósvinna

     Því miður tókst ekki að afstýra þeirri ósvinnu sem í því felst að skerða hin sérstöku aukaframlög sem ráðstafað var í gegn um Jöfnunarsjóð sveitarfélaganna.  Í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram í haust var gert ráð fyrir að þessi framlög...

Of hátt veiðigjald stuðlar að samþjöpppun í sjávarútvegi

Það hefur ekki vakið mikla athygli að veiðigjald í sjávarútvegi mun hækka mikið á næsta fiskveiðiári. Það var á síðasta fiskveiðiári 3 milljarðar, hækkaði um 50 prósnet  á þessu fiskveiðiári og er nú 4,5 milljarður. Á næsta fiskveiðiári á það að...

Þverklofnir stjórnarflokkar þora ekki að mæta örlögum sínum

  Hvorugur ríkisstjórnarflokkanna treystir sér til þess að mæta örlögum sínum í kosningum. Bæði Samfylking og VG eru klofnin ofan í rót og sjá þann eina kost í stöðunni að hanga á ríkisstjórnarsamstarfinu til þess að fresta því í lengstu lög að til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband