Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

„Þjóðin í heild mun tapa“

Ragnar Árnason prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands skrifaði ákaflega athyglisverða grein í Morgunblaðið sl. miðvikudag. Ragnar, sem nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar fyrir fræðistörf sín á sviði auðlindahagfræði, bendir á að íslensk stjórnvöld...

Skamma stund verður hönd höggi fegin

    Eftir því sem yfirheyrslunum í Landsdómi vindur fram, verður það æ ljósara hversu fráleitt og fáránlegt allt þetta mál er. Skömm þeirra sem ábyrgð bera á þessum málatilbúnaðir blasir við. Og þá ekki síst þeirra sem beittu loddarabrögðum til þess...

Allt það ógeðfelldasta kom nú í ljós

Atkvæðagreiðslan um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra dró fram einkar ógeðfellda mynd af verklagi meirihluta Alþingis. Alveg frá því að málið kom fram var allt – bókstaflega allt – reynt til þess að...

Ábendingar sem eiga brýnt erindi við okkur

     Rangar aðferðir við fiskveiðistjórnun í heiminum  kosta 50 milljarða dollara, eða 6.250 milljarða króna á ári, samkvæmt úttekt Alþjóðabankans. Áhrifaríkasta leiðin til þess að fást við þetta vandamál er að koma á laggirnar...

Alvarlega vegið að innanlandsfluginu

"Mjög alvarlega staða er nú komin upp í innanlandsflugi okkar. Óvissa um Reykjavíkurflugvöll og skattahækkanir þær sem hafa á dunið á þessari mikilvægu starfsemi hafa þegar tekið mikinn toll og alls ekki útséð með framhaldið. Þetta eru alvarleg...

Þetta er ekkert grín

Gengislánadómurinn nýi er mikið alvörumál. En þrátt fyrir það er því ekki að neita að viðbrögð forystumanna stjórnarliðsins við dómnum hafa verið svo mikið undrunarefni að þau hafa beinlínis framkallað hlátur; skellihlátur. Vantar þó ekki neitt upp...

Ríkisstjórnin hlaut rassskellingu

  Þegar menn fara með himinskautum í ríkisstjórninni og segjast fagna niðurstöðu Hæstaréttar í nýjum   gengislánadómi eru það tóm látalæti. Sem sést auðvitað af   því að Hæstiréttur segir að tiltekin ákvæði laganna hafi brotið í bága við sjálfa...

Er forsætisráðherrann stikkfrí?

Þegar stórir atburðir gerast í stjórnmálum fréttist fátt af Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra nú orðið. Hennar háttur virðist helst vera orðinn sá að láta helst til sín heyra úr vernduðu umhverfi flokksfunda sinna. Þá manar hún flokksfélaganna...

Drulluslettur og dylgjufréttamennska

Eitt ómerkilegasta bragðið í opinberum umræðum er að bera andstæðinginn sökum og neyða hann til þess að afneita þeim. Með svona lymskubrögðum næst fram tvennt: Athygli er dregin frá slökum málstað þess sem ásakanirnar ber upp og andstæðingurinn...

Ríkisstjórnin sem þorir ekki að deyja

Ríkisstjórnina hefur fyrir löngu þrotið örendið. Það sjá allir auðvitað. Trú fólks á þessa hreinu vinstri stjórn er gjörsamlega búin. En áfram skröltir hún þó… - En af hverju? Ríkisstjórnina hefur þrotið örendið Fyrir því eru nokkrar ástæður....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband