Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.4.2012 | 11:22
Er Jóhanna ekki nógu dugleg á netinu?
Þegar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var spurður um ástæður þess að hafa ekki upplýst utanríkismálnefnd Alþingis um að ESB hygðist gerast málsaðili í dómsmálinu gagnvart okkur vegna Icesave, sagði hann efnislega : Þeir sem vildu fylgjast...
14.4.2012 | 11:24
Steingrímur er hræddur; alveg skíthræddur
Enginn stjórnmálamaður á Íslandi er duglegri við að hæla sjálfum sér en Steingrímur J. Sigfússon. Hann fylgir því fornkveðna. Ef enginn hælir manni, þá gerir maður það bara sjálfur. Þetta kalla sumir mont, en það verður að hafa hafa það. - ÉG er...
12.4.2012 | 18:10
Enn er kysst á vöndinn
Það er sama hvernig Evrópusambandið hegðar sér gagnvart okkur sem þjóð; alltaf bugta stjórnvöld sig. Það er ljóst að umsókn okkar um aðild að ESB er farin að hafa alvarleg áhrif á það hvernig réttar okkar er gætt. Móttóið er greinilega þetta:...
11.4.2012 | 14:56
Dæmisaga af Orkuveitunni
Áform ríkisstjórnarinnar um sérstaka skattlagningu á sjávarútveg fela í sér að ríkissjóður myndi taka til sín allan hagnað sjávarútvegsfyrirtækjanna og gott betur yrði nýtt kvótafrumvarp að lögum. Samkvæmt forsendum frumvarpsins sjálfs þýða þessar...
27.3.2012 | 15:35
Frumvarpið skerðir kvóta Vestfirðinga sérstaklega
Það hefur ekki farið hátt í umræðunni um hin nýju fiskveiðistjórnarfrumvörp, að ætlunin er að skerða mjög verulega og jafnvel afleggja með öllu, þær fiskveiðiheimildir sem nýttar hafa verið til byggðalegra, félagslegra og atvinnulegra úrræða á...
23.3.2012 | 19:18
Öskur hins tannlausa ljóns
Þegar ríkisstjórnin hefur algjörlega misst stjórn á viðfangsefni sínu, nýtur einskis trausts þjóðarinnar og glímir við mikil pólitísk innanmein, er bara eitt eftir sem hún getur státað af. Hæfileikinn til þess að hóta. Jóhanna Sigurðardóttir...
22.3.2012 | 20:43
Furðuleg umræða á Alþingi
Mjög sérkennileg umræða fór fram á Alþingi í gær að frumkvæði nokkurra þingmanna ríkisstjórnarflokkanna. Umræðan sneri að lánveitingum Seðlabankans á haustdögum 2008 til Kaupþings, með veði í traustri eign hans,- langt innan allra eðlilegra...
21.3.2012 | 09:46
ESB viðræðunum er sjálfhætt
Ranghermt hefur verið í fjölmiðlum að ég hafi sagt það ólíðandi að tengd sé saman makríldeilan og aðildarumsóknin að ESB. Það sagði ég ekki þegar ég tók málið upp á Alþingi í gær, í kjölfar frétta þess efnis að sjávarútvegsráðherrar ESB hafi ákveðið...
13.3.2012 | 22:36
Steingrímur efast um ákæruna á hendur Geir
„Það er alltaf mjög erfitt að meta það, þarna voru aðstæður orðnar mjög erfiðar. Það var ekki auðveld staða sem þarna var komni upp og ef til vill má segja, eins og margir hafa sagt, að menn hefðu þá þurft áður og fyrr að vera með meiri...
11.3.2012 | 22:57
Málið mátti ekki samþykkja af því það kom frá Sjálfstæðisflokknum
Það er gríðarlega brýnt að allri óvissu sé eytt vegna mögulegra lagatúlkana sem lúta til dæmis að gengislánum og öðrum þeim atriðum sem snúa að hagsmunum heimilanna og atvinnulífsins. Á meðan óvissa ríkir er ekki hægt að ljúka fjárhagslegu uppgjöri...