Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvað ætli yrði gert við svona sveitarstjóra?

Hvað ætli myndi henda einn sveitarstjóra ef hann legði af stað með tillögu um að útsvarið yrði á næsta ári 10%, en útreikningar sýndu svo að um 20% útsvar yrði að ræða? Það væri gaman að velta því fyrir sér. Fyrstu viðbrögðin yrðu örugglega undrun...

Ríkisstjórnin kýs átök

  Við þekkjum það að mál ríkisstjórnar hafa forgang á Alþingi hverju sinni. Í þeim á að endurspeglast hinn pólitíski meirihluti sem á Alþingi er hverju sinni. Stjórnarandstaðan á hverjum tíma hefur viðurkennt þetta og svo er enn, þó hún kunni að...

Hvers vegna eru þessi miklu átök á Alþingi?

Spurt er þessa dagana: Hvers vegna eru þessi miklu átök á Alþingi? Það er eðlilegt að spurt sé. Og undir það má mjög taka að sú staða sem er uppi á Alþingi er afleit og ekkert minna. Það hefur verið fyrirsjáanlegt um rúmlega mánaðarskeið að í þetta...

"Munu leiða til gjaldþrota nokkurs stórs hluta sjávarútvegsfyrirtækja“

Fiskveiðifrumvörp ríkisstjórnarinnar hafa fengið herfilega útreið í umsögnum nær allra þeirra sem kynnt hafa álit sín fyrir atvinnuveganefnd Alþingis. Þau eru talin brjóta stjórnarskrána í veigamiklum atriðum og áhrif þeirra á þjóðarhag eru talin...

Óstjórn og afneitun

Ríkisstjórnin hefur enga stjórn á efnahagsmálum. Það eru svo sem engin ný tíðindi. En hagtölur síðustu viku sýndu það svo glögglega og sýndu um leið þá algjöru afneitun sem ráðherrarnir eru staddir í þegar að þessum málum kemur. Hagstofan birti...

Agnes biskup

Það er ánægjulegt til þess að vita hve kjöri Agnesar M. Sigurðardóttur sem biskups hefur verið almennt vel tekið. Það er líka verðskuldað. Agnes verður góður biskup og hefur það til að bera sem prýða má forystumann íslensku þjóðkirkjunnar. Ég veit...

Þeir kunna ekki að skammast sín

Það er rétt sem Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt í dag. Þeir sem reiddu hátt til höggs með ákærunni á hendur honum hafa farið algjöra sneypuför. Þeirra er þá skömmin. Landsdómur vísaði frá, snemma í ferlinu, tveimur stórum...

Siðrof samfélagsins

  Hvert stefnir þjóðfélagið?   Það stappar nærri að daglega komi upp mál sem litla athygli vekja, en hefðu fyrir skemmstu   talist stórtíðindi. Við ypptum öxlum og svo heldur þetta áfram. Virðingarleysið fyrir grundvallaratriðum veður uppi og...

"Breytingar sem gera uppbyggingu að engu"

„Það er aðdáunarvert hvernig menn sem hafa staðið fyrir útgerð í Bolungarvík hafa byggt sig upp og borið heill og hag bæjarfélagsins fyrir brjósti. Þeim mun sorglegra finnst manni að við stöndum frammi fyrir mögulegum breytingum sem kunna að...

Ríkisstjórnin er eins og gömul tómatssósuflaska

Ég líkti ríkisstjórnini og verklagi hennar við gamla tómatssósuslösku þegar ég ræddi dæmalaust verklag hennar undir dagskrárliðnum Fundarstjórn forseta á Alþingi í gær og sagði: „ Það er að verða með þessi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar, hún er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband