Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.6.2012 | 11:34
Ríkisstjórnin vill ekki frekari aðgerðir í þágu heimilanna
Það er kvartað undan því að ríkisstjórnin vildi ekki setja á dagskrá Alþingis, mál sem snertu hagsmuni heimilanna, skuldir þeirra og erfiðleika. En það þarf engan að undra. Menn þurfa einfaldlega að horfast í augu við það að ríkisstjórnin ætlar...
18.6.2012 | 08:49
Skítt með forsetakosningarnar
Forsetakosningar nálgast nú óðfluga. Hingað til hefur jafnan gilt sú sjálfsagða regla að þingstörf liggi niðri í grennd við kosningar, svo sem forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar, til þess að gefa umræðum á þeim vettvangi eðlilegt svigrúm....
12.6.2012 | 20:53
Erlend fjárfesting er það heillin
Ekki er langt síðan að háværar deilur stóðu um réttmæti erlendra fjárfestinga á Íslandi. Þessar deilur blossuðu upp í árdaga uppbyggingar á stóriðju. Þannig var tekist á um það þegar álverið í Straumsvík var byggt. Frægt er svo að hópur mótmælenda...
9.6.2012 | 14:52
Rétt eins og risaeðla frá forsögulegri tíð
Það blæs ekki byrlega í heimsbúskapnum. Það hagkerfi sem lengstum hefur verið ríkjandi í heiminum, Bandaríkin, á í miklum vanda. Hagvaxtartölur eru slakar og atvinnuleysið virðist vera orðið fast í sessi, þrátt fyrir gríðarlegar upphæðir sem...
8.6.2012 | 14:47
Eru mótmælin gegn kvótafrumvörpunum aðgerðir gegn þingræðinu?
Illskiljanleg eru þau orð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins að mótmæli útvegsmanna sjómanna séu harkalegar aðgerðir gegn þingræðinu og lýðræðinu í landinu sem eigi ekki að viðgangast. Eða hvernig má það...
3.6.2012 | 23:13
Ríkisstjórnin fær að kenna á sínum eigin bellibrögðum
Pólitísk herstjórnarlist þeirra Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hefur beðið slíkt skipsbrot að undrun sætir. Þessir tveir reyndustu stjórnmálamenn þjóðarinnar hafa staðið svo sérkennilega að málum, að þjóðinni ofbýður...
2.6.2012 | 10:58
Sjómannadagurinn í skugga hótana ríkisstjórnarinnar - enn og aftur
Sjómannadagurinn er nú haldinn í skugga hótana ríkisstjórnarinnar, sem birtast í fiskveiðifrumvörpunum sem liggja fyrir Alþingi. Verði þau frumvörp að lögum, munu laun sjómanna og fiskverkafólks skerðast, atvinnuöryggi minnka og hagur...
31.5.2012 | 22:08
Þetta er helber dónaskapur
Mér telst svo til að í umfjöllun sinni um veiðigjaldafrumvarpið og frumvarpið um stjórn fiskveiða hafi atvinnuveganefnd Alþingis haldið 18 fundi; margir þeirra stóðu klukkutímum saman og örugglega engir undir tveimur tímum. Fjöldi þeirra sem sendu...
14.5.2012 | 21:42
Látið eins og ekkert sé
Ein afdrifaríkustu mistök Vinstri hreyfingarinnar græns framboð urðu þegar flokkurinn sveik eitt sitt helgasta kosningaloforð og kastaði ESB andstöðunni fyrir róða. Flokkurinn hafði notið álits fyrir stefnufestu fram að því; einnig hjá mörgum...
11.5.2012 | 16:54
Köllum spaðann, spaða
Þingsályktunatillaga ríkisstjórnarinnar um sameiningu ráðuneyt var samþykkt í dag, eftir miklar umræður. En hvers vegna er verið að ráðast í uppstokkun á Stjórnarráðinu þegar svo stuttur tími lifir af líftíma ríkisstjórnarinnar? Við skulum kalla...