Ljósi varpađ á hjađningavígin í ríkisstjórnarflokkunum

   

Farsakenndir stjórnarhćttir sem innleiddir hafa veriđ af núverandi stjórnarflokkum hafa sennilega gert ţađ ađ verkum ađ menn átta sig ekki á helstu tíđindunum,  ţegar ráđherra í ríkisstjórninni er leiddur fyrir stórskotaliđssveit úr eigin herbúđum. Hér er átt viđ ţá ótrúlegu uppákomu sem varđ ţegar Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnađarráđherra var bombarderađur af meintum félögum sínum úr stjórnarflokkunum á fundi ţriggja ţingnefnda í síđustu viku.

 Hér er ekki bara átt viđ Mörđ Árnason ţingmann Samfylkingarinnar. Hann var bara samur viđ sig.

 Stóru tíđindin eru auđvitađ ţau ađ ráđherrann mćtti óvigum her eigin flokksmanna, í sömu erindum. Ţetta voru svo sem ekki neinir aukvisar, eđa léttavigtarfólk. Ţarna voru komnir í ţessum tilgangi, formađur utanríkisnefndar, formađur ţingflokksins og fyrrverandi ráđherra úr sama stjórnmálaflokki og sjávarútvegs og landbúnađarráđherra.

 Tilefniđ var ađ ávíta ráđherrann fyrir ţađ eitt ađ hann stóđ í lappirnar og fylgdi áratuga stefnu okkar í auđlindanýtingarmálum á ársfundi Alţjóđahvalveiđiráđsins. Ţađ var nú allur glćpurinn. Og ţó ađ fundir sem ţessir séu haldnir undir merkjum trúnađar fór efni hans  fljótt í opinbera umrćđu jafnt á bloggsíđum sem og í prent- og í ljósvakamiđlum.

 Ţessi uppákoma lýsir  inn í ţađ ástand sem er á stjórnarheimilinu. Hvernig  klofningur birtist okkur í ađskiljanlegum málum og segir okkur ţađ sem er viđblasandi. Hér er viđ völd ríkisstjórn sem er ófćr um ađ stjórna vegna innbyrđis ósamkomulags, tortryggni og hjađningavíga.

 Ađ nafninu til styđst ríkisstjórnin viđ eins manns meirihluta. Ţađ hefur gefiđ einstökum ţingmönnum tćkifćri til ţess ađ láta kné fylgja kviđi í einstökum málum. Og nú er svo komiđ ađ blóđbragđiđ er komiđ í munninn. Menn sćta lagi, eins og dćmin eru ţegar farin ađ sanna.

 Inn í ţetta blandast auđvitađ alţekktur klofningur í röđum VG. Sá flokkur er í rauninni klofinn ofan í rót. Ţađ kristallast međal annars í heiftarlegum átökum um ESB. Og ţar blandast mál eins og rétturinn  til hvalveiđa inn í. Sú umrćđa er í grunninn umrćđan um réttinn til sjálfbćrrar og ábyrgrar auđlindanýtingar. Allir vita ađ einmitt ţar stendur hnífurinn í ESB kúnni.

 Hvalveiđar eru bannorđ í ESB. Átökin viđ ESB í ađildarviđrćđum VG- og Samfylkingarstjórnarinnar, snúast um rétt ţjóđarinnar til nýtingar og stjórnunar á eigin auđlindum. Ţađ er ţví mikiđ í húfi núna  fyrir ađildarsinnana í stjórnarflokkunum ađ gera hvalveiđarnar  tortryggilegar. Og í ţessu ljósi ţurfa menn ţess vegna ađ skođa atlöguna ađ Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs og landbúnađarráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband