Færsluflokkur: Blogg

Stjórnarstefnan er ígildi heimsstyrjaldar

Það þarf engan að undra þó seint gangi með viðreisn efnahags og atvinnulífs. Við blasir að stefna stjórnvalda vinnur beinlínis gegn því að við réttum úr kútnum. Nú dugar ekki lengur að vísa í hrunið. Ríkisstjórnin hefur setið í tæp tvö ár og haft...

Veifiskatar og lyddur af alls konar tagi

Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur lýst því yfir að hann láti sér í léttu rúmi liggja hótanir um viðskiptaþvinganir frá Mariu Damanaki sjáavarútvegsstjóra ESB vegna makríldeilunnar. Þetta er hárrétt afstaða. Við erum í fullum...

Ríkisstjórnin er læst inni

Staða órólegu deildarinnar innan VG hefur styrkst eftir síðustu atburði. Það er allt rétt sem sagt hefur verið um alvöru þess að stjórnarliðar styðji ekki fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar. En ákvörðun þremenninganna um að styðja ekki...

Pungspark í atkvæðagreiðslu

Hin heiftúðugu átök Vinstri grænna taka á sig ótrúlegar myndir. Þau birtast til dæmis með makalausum hætti í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið í dag, þegar Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG notaði atkvæðagreiðslu til þess að slæma slóttugu og...

Dæmalaus seinagangur í boði ríkisstjórnarinnar

Samkomulag um úrlausnir á skuldavanda minni og meðalstórra fyrirtækja var kynnt í dag. Rúmum tveimur árum eftir bankahrunið. 26 mánuðum eftir að efnahagsreikningar fyrirtækjanna kollsteyptust er ákveðið að búa til áætlun um HVERNIG staðið verði að...

Kveinstafir berast úr Stjórnarráðinu

Eitthvað óskynsamlegast sem nokkur maður getur gert er að berja höfði sínu við stein. Flestum er það síðan ljóst að sé það gert lengi og af ákefð, þá eru afleiðingarnar mjög ógæfulegar. Jafnt fyrir hausinn og það sem inni í honum er. Þessi sannindi...

Já, en styður Lilja ríkisstjórnina?

Munaðarlausasta fjárlagafrumvarp í manna minnum kemur til atkvæðagreiðslu nú síðar í dag. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi kl. 16, föstudaginn 1. október. Áður en vika var liðin höfðu svo margir stjórnarliðar lýst andstöðu við meginstefnu þess,...

Hvatt til ofríkis gegn Íslandi

Wikileaks fletti ofan af makki Árna Finnssonar formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands með bandarískum stjórnvöldum í fyrra. Tilgangur leynibralls hans var að fá stjórnvöld hins öfluga ríkis til þess að brjóta á bak aftur, löglegar ákvarðanir ísle...

Já, en styður Lilja ríkisstjórnina?

Munaðarlausasta fjárlagafrumvarp í manna minnum kemur til atkvæðagreiðslu nú síðar í dag. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi kl. 16, föstudaginn 1. október. Áður en vika var liðin höfðu svo margir stjórnarliðar lýst andstöðu við meginstefnu þess,...

Hvatt til ofríkis gegn Íslandi

Wikileaks fletti ofan af makki Árna Finnssonar formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands með bandarískum stjórnvöldum í fyrra. Tilgangur leynibralls hans var að fá stjórnvöld hins öfluga ríkis til þess að brjóta á bak aftur, löglegar ákvarðanir ísle...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband