Færsluflokkur: Blogg
3.12.2010 | 10:24
Stjórnarstefnan er ígildi heimsstyrjaldar
Það þarf engan að undra þó seint gangi með viðreisn efnahags og atvinnulífs. Við blasir að stefna stjórnvalda vinnur beinlínis gegn því að við réttum úr kútnum. Nú dugar ekki lengur að vísa í hrunið. Ríkisstjórnin hefur setið í tæp tvö ár og haft...
29.11.2010 | 09:52
Af hverju kusu svona fáir?
Nú keppast menn við að reyna að útskýra hinu litlu kjörsókn um helgina vegna Stjórnlagaþingsins. Það er auðvitað sama á hvaða kvarða menn mæla. Þetta er mjög léleg kjörsókn. Svo léleg kjörsókn sendir skilaboð sem fullt tilefni er til að taka fullt...
22.11.2010 | 20:58
VG styður ESB umsókn rétt eins og fyrr
Mikið túlkunarstríð hófst í kjölfar flokksráðsfundar Vinstri grænna, sem var haldinn nú um helgina. Textinn sem svo ákaft var rýndur af innvígðum fulltrúum úr VG var um ESB. Hörðustu andstæðingar aðildar að ESB sögðu að í raun væri verið að gera...
20.11.2010 | 18:41
VG er ESB flokkur
Niðurstaða flokksráðsfundar VG er skýr. Flokkurinn styður aðildarumsóknina að ESB og vill halda vinnu við hana áfram. VG er sem sagt ESB flokkur. Þar með getur flokkurinn ekki lengur breitt yfir nafn og númer og farið um í felulitunum. Flokkurinn...
18.11.2010 | 13:49
Brýtur ráðherrann lögin af ásetningi?
Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra vill engu svara um það hvort hann sé vísvitandi að brjóta lög þegar hann afnemur aflamark í rækju. Því er haldið fram í vönduðum lögfræðiálitum. Ráðherrann hefur í engu brugðist við þessu og snýr út...
16.11.2010 | 11:19
Róið í tvær áttir í ESB málinu
Öllum er það ljóst að útspil Ögmundar Jónassonar ráðherra um að drífa af samningaviðræðurnar við ESB kemur fram í aðdraganda örlagafundar VG um evrópumálin nú um helgina. Þarna er verið að búa til pólitískan gambít inn í þau miklu átök um þessi mál...
12.11.2010 | 13:01
Snýst í fjóra hringi út af sama málinu
Ríkisstjórnin snýst í hringi. þetta hefur komið berlega í ljós í vandræðum hennar varðandi skuldamál heimilanna. Fjórum sinnum hafa stjórnvöld skipt um skoðun á tveimur mánuðum um hvort fella eigi niður skuldir með almennum flötum hætti. 1....
11.11.2010 | 18:08
ESB umsóknin var ákveðin með ofbeldi
Nú vitum við það fyrir víst. Niðurstaðan um að sækja um aðild að ESB var ekki fengin með lýðræðislegri ákvörðun á Alþingi. Hún var knúin fram í skjóli kúgana og hótana frá forystumönnum Samfylkignarinnar, einkum frá formanni flokksins Jóhönnu...
8.11.2010 | 20:32
Sakbendingarleikur í stjórnarliðinu
Þingmenn stjórnarliðsins keppast við að þvo hendur sínar af verkum ríkisstjórnarinnar sem þeir styðja þó skilmálalaust, þegar til stykkisins kemur. Svo einkennilega sem það hljómar segja þingmenn stjórnarliðsins til dæmis þá sögu að þeir hafi ekki...
4.11.2010 | 10:02
Annað eins hefur ekki sést frá stríðslokum
Fjárfesting hefur ekki verið minni hér á landi frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þetta er til marks um þá stöðnun sem er orðið í hagkerfinu. Þetta er alvarlegt til skamms tíma, af því að þetta er vísbending um lítil umsvif, með lækkandi kaupmátt og...