Færsluflokkur: Blogg
3.11.2010 | 14:15
Ráðherrar væla undan skoðanakönnunum
Ráðherrarnir fóru í sinn hefðbundna vælutón þegar þeir tjáðu sig um nýju skoðanakönnunina frá Gallup. Um það má lesa HÉR og svo HÉR. Þeir fylgja greinilega allir "ég-á-svo-bágt" línunni hans Steingríms J. Það er eina merkið um samstöðu sem orðið...
1.11.2010 | 23:22
Í leit að hækjum og hjálparkokkum
Það kom á daginn eins og spáð var hér í gær , að markmið ríkisstjórnarinnar með tali um samráð er ekkert annað en að verða sér úti um hækju til þess að styðja sig við. Stjórnarliðið er í tætlum. Skoðanakannanir ergja mannskapinn og ríkisstjórnin...
31.10.2010 | 23:39
Það er ekkert að marka þennan fagurgala
Nú rýkur forsætisráðherra allt í einu til og segist vilja samráð við stjórnarandstöðu, verkalýðshreyfingu og atvinnulífið um uppbyggingu á atvinnustarfsemi í landinu. Um það má lesa HÉR . Þetta gæti vitað á gott ef eitthvað væri að marka þennan...
29.10.2010 | 17:30
Ráðherra og stjórnarþingmenn ósammála fjárlagafrumvarpi
Tegundin stuðningsmaður fjárlagafrumvarpsins hlýtur að teljast í útrýmingarhættu. Við höfum þingmenn verið á fundum með sveitarstjórnum þessa vikuna og alls staðar er það sama sagan. Alls herjar fordæming á frumvarpinu, óréttlæti þess, skammsýni og...
24.10.2010 | 23:01
Er ESB aðildin innanflokksmál VG?
Það þarf varla að teljast til tíðinda að á málefnafundi Vinstri grænna um evrópumál hafi komið fram yfirgnæfandi andstaða við ESB aðildina og framgang ríkisstjórnarinnar í því máli. Andstaðan við ESB aðild er flokksstefnan og afstaða flokksins í...
22.10.2010 | 14:08
Munar ríkið ekkert um 700 milljónir?
Það var upplýst sl. mánudag á Alþingi, ( sjá HÉR) í svari iðnaðarráðherra við fyrirspurn frá mér að gönuhlaup Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra við að afnema aflamark í rækju hafi kostað hið opinbera, skattborgara landsins, 700...
19.10.2010 | 17:41
Þetta er atlaga að fjölmenningarhugsjóninni
Sá sem hér stýrir penna var fyrsti flutningsmaður að þingsályktunartillögu sem við fluttum þingmenn þáverandi Vestfjarðakjördæmis um það sem við kölluðum Nýbúasetur á Vestfjörðum . Tillöguna má lesa HÉR. Texti þingsályktunartillögunnar var...
18.10.2010 | 08:40
Ríkisstjórnin leysir ekki vandann, hún eykur hann
Það er sjálfsagt markmið sem ríkisstjórnin fylgir í orði kveðnu að afnema ríkissjóðshallann. Vextirnir sem við greiðum vegna hallareksturs ríkissjóðs eru blóðpeningar og nýtast betur til annarra hluta en að greiða úlendum og innlendum lánadrottnum...
15.10.2010 | 11:26
Kynjuð aðför - ekki kynjuð hagstjórn
Á sama tíma og ríkisstjórnin leggur fram fjárlagafrumvarp sem felur í sér uppsagnir hundruða kvenna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni, er hrint úr vör miklu verkefni sem heitir kynjuð hagstjórn. Yfirlýstur tilgangur hinnar kynjuðu hagstjórnar...
14.10.2010 | 16:23
Lýst er eftir stuðningsmönnum fjárlagafrumvarpsins í ríkisstjórn
Það er til marks um ruglandina í þjóðmálaumræðunni að það er talið til tíðinda að finna megi ráðherra sem styðji fjárlagafrumvarpið. Það má lesa um HÉR. Svandís Svavarsdóttir upplýsti það á Alþingi í morgun að hún ætlaði að ljá fjárlagafrumvarpinu...