Færsluflokkur: Blogg

Ráðherrar væla undan skoðanakönnunum

Ráðherrarnir fóru í sinn hefðbundna vælutón þegar þeir tjáðu sig um nýju skoðanakönnunina frá Gallup. Um það má lesa HÉR og svo HÉR.  Þeir fylgja greinilega allir "ég-á-svo-bágt" línunni hans Steingríms J. Það er eina merkið um samstöðu sem orðið...

Í leit að hækjum og hjálparkokkum

Það kom á daginn eins og spáð var hér í gær , að markmið ríkisstjórnarinnar með tali um samráð er ekkert annað en að verða sér úti um hækju til þess að styðja sig við. Stjórnarliðið er í tætlum. Skoðanakannanir ergja mannskapinn og ríkisstjórnin...

Það er ekkert að marka þennan fagurgala

Nú rýkur forsætisráðherra allt í einu til og segist vilja samráð við stjórnarandstöðu, verkalýðshreyfingu og atvinnulífið um uppbyggingu á atvinnustarfsemi í landinu. Um það má lesa HÉR . Þetta gæti vitað á gott ef eitthvað væri að marka þennan...

Ráðherra og stjórnarþingmenn ósammála fjárlagafrumvarpi

Tegundin stuðningsmaður fjárlagafrumvarpsins hlýtur að teljast í útrýmingarhættu. Við höfum þingmenn verið á fundum með sveitarstjórnum þessa vikuna og alls staðar er það sama sagan. Alls herjar fordæming á frumvarpinu, óréttlæti þess, skammsýni og...

Er ESB aðildin innanflokksmál VG?

Það þarf varla að teljast til tíðinda að á málefnafundi Vinstri grænna um evrópumál hafi komið fram yfirgnæfandi andstaða við ESB aðildina og framgang ríkisstjórnarinnar í því máli. Andstaðan við ESB aðild er flokksstefnan og afstaða flokksins í...

Munar ríkið ekkert um 700 milljónir?

Það var upplýst sl. mánudag á Alþingi, ( sjá HÉR) í svari iðnaðarráðherra við fyrirspurn frá mér að gönuhlaup Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra við að afnema aflamark í rækju hafi kostað hið opinbera, skattborgara landsins, 700...

Þetta er atlaga að fjölmenningarhugsjóninni

Sá sem hér stýrir penna var fyrsti flutningsmaður að þingsályktunartillögu sem við fluttum þingmenn þáverandi Vestfjarðakjördæmis um það sem við kölluðum Nýbúasetur á Vestfjörðum . Tillöguna má lesa HÉR. Texti þingsályktunartillögunnar var...

Ríkisstjórnin leysir ekki vandann, hún eykur hann

Það er sjálfsagt markmið sem ríkisstjórnin fylgir í orði kveðnu að afnema ríkissjóðshallann. Vextirnir sem við greiðum vegna hallareksturs ríkissjóðs eru blóðpeningar og nýtast betur til annarra hluta en að greiða úlendum og innlendum lánadrottnum...

Kynjuð aðför - ekki kynjuð hagstjórn

Á sama tíma og ríkisstjórnin leggur fram fjárlagafrumvarp sem felur í sér uppsagnir hundruða kvenna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni, er hrint úr vör miklu verkefni sem heitir kynjuð hagstjórn. Yfirlýstur tilgangur hinnar kynjuðu hagstjórnar...

Lýst er eftir stuðningsmönnum fjárlagafrumvarpsins í ríkisstjórn

Það er til marks um ruglandina í þjóðmálaumræðunni að það er talið til tíðinda að finna megi ráðherra sem styðji fjárlagafrumvarpið. Það má lesa um HÉR. Svandís Svavarsdóttir upplýsti það á Alþingi í morgun að hún ætlaði að ljá fjárlagafrumvarpinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband