Færsluflokkur: Blogg
10.10.2010 | 22:42
Ringluð þjóðmálaumræða
Það er til marks um hversu ringluð þjóðmálaumræðan er orðin, að það er talið tíðinda þegar hið augljósa er sagt; sem sagt að ríkisstjórn sem ekki hefur vald á sínu eigin fjárlagafrumvarpi er feigðinni vígð. Egill Helgason skrifar um þetta með...
Síðasti sólarhringur eða svo hefur verið örlagaríkur í stjórnmálunum. Við lok gærdagsins lá það fyrir að ekki er þingmeirihluti fyrir umdeildasta þætti fjárlagafrumvarpsins. Niðurskurðinum til heilbrigðisstofnananna á landsbyggðinni. Ríkisstjórnin á...
7.10.2010 | 10:46
Samstarf ? Já, en um hvað?
Ríkisstjórnin kallar núna skyndilega eftir samvinnu við stjórnarandstöðuna. Þetta er kunnuglegt stef. Svoleiðis bregst ríkisstjórnin einlæglega við þegar hana hefur rekið upp á sker, eins og ég hef rakið HÉR . Sannarlega er þess þörf að allt gott...
6.10.2010 | 08:52
Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni settar í spennitreyju
Hinn gríðarlega harkalegi niðurskurður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hefur eðlilega vakið upp hörð viðbrögð almennings. Annað væti óeðlilegt. Menn skilja vel að það þarf að draga saman seglin eins og gert er í heilbrigðismálum almennt. 5%...
5.10.2010 | 08:19
Stjórnarstefnan var að hafna öllu samstarfi á Alþingi
Nú segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra að stjórnmálaflokkarnir þurfi að taka höndum saman . Það er gott að hún hefur skipt um skoðun og skilur að ríkisstjórnin er bæði máttvana og hefur þrotið örendið. En sorglegt er að það þurfi 8 þúsund...
2.10.2010 | 10:48
Hvað snýst hraðar en vindhani á burst?
Nú er ekki úr vegi að bjóða upp á dagskrárliðinn Spurningu dagsins. Og spurt er: Hvað er það sem snýst hraðar en skopparakringla og hvað fer örar í hringi en vindhani á burst.? Já ég veit. Þetta er auðveld spurning. Svarið blasir vitaskuld við...
1.10.2010 | 11:05
Samstarf byggist á trausti og heiðarleika
Á margan hátt var að þróast prýðilegt samstarf á Alþingi síðustu mánuðina í stórum og erfiðum málum. Dæmi er vinnan í Iceavemálinu, þegar ríkisstjórnin var uppgefin og við stjórnarandstæðingar tókum upp samstarf við þingmenn úr stjórnarliðinu til að...
30.9.2010 | 08:47
Nýr heimsmetshafi í hræsni
Steingrímur J. Sigfússon formaður VG og fjármálaráðherra, sló heimsmet í hræsni í sjónvarpsviðtölum sl. þriðjudag, eftir að loddaraskapurinn úr Samfylkingunni leiddi til ákærunnar á hendur Geir H. Haarde. Formaður VG mætti þar, setti upp svip...
29.9.2010 | 08:05
Ómerkilega liðið
Síðast liðinn mánudag gengu staflaust um Alþingishúsið sögur um að tilteknir þingmenn Samfylkingarinnar undirbyggju taktískar atkvæðagreiðslur vegna áforma um að ákæra fyrrverandi ráðherra. Ætlunin væri að tryggja að ráðherrar Samfylkingarinnar...
26.9.2010 | 21:29
Alltaf heyrum við sama eymdarvælið
Ríkisstjórninni er alls staðar mislagðar hendur. Þegar á það er bent, bregðast talsmenn hennar alltaf við með sams konar hætti. Með væli. Hvað er hann Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra búinn að skæla oft og mikið yfir örlögum sínum í...