Færsluflokkur: Blogg
23.9.2010 | 13:36
Ákærurnar eru fáránleg vitleysa
Ég dró saman kjarna umræðunnar um tilraunir til þess að ákæra fjóra fyrrverandi ráðherra með eftirfarandi hætti í ræðu sem ég flutti á Alþingi 21. september síðast liðnum : Þetta mál sem hér er rætt er auðvitað grafalvarlegt. Það er vandmeðfarið...
9.9.2010 | 16:29
Hættið að segja ósatt
Það er mikil misskilningur að ekki hafi verið mælt með einni tiltekinni leið í niðurstöðum Endurskoðunarnefndarinnar um fiskveiðistjórnun. Því hefur verið haldið fram að nefndin hafi einvörðungu skilað tilteknum valkostum, sem stjórnvöld hefðu síðan...
8.9.2010 | 12:52
Mikil samstaða um skýra tillögu
Því miður hefur aðeins á því borið að reynt hafi verið að skrumskæla skýra niðurstöðu endurskoðunarnefndarinnar í fiskveiðimálum, sem ég gerði grein fyrir hér á heimasíðunni í gær og lesa má um HÉR Gáum að því að þetta var niðurstaða nær allrar...
7.9.2010 | 14:12
Afgerandi niðurstaða varðandi fiskveiðistjórnina
Þessi leið sem varð ofan á, var borin saman við aðra kosti sem hafa verið nefndir í umræðunni. Jafn skjótt og samningaleiðin varð niðurstaðan, var öðrum leiðum, þ.m.t. fyrningarleiðinni í ýmsum útfærslum, hafnað. Það leiðir af eðli málsins, að um...
6.9.2010 | 13:01
Af hverju minntust þau ekki þá á Icesave?
Stjórnarliðar grípa til gamalkunnugra ráða til þess að útskýra að ekkert miðar við uppbyggingu efnahagslífs okkar. Eftir að Hagstofan hafði birt tölur um hagvöxt og landsframleiðslu sl. föstudag, var eins og ráðherrarnir neituðu að horfast í augu...
3.9.2010 | 13:13
Það var þetta sem það kostaði
Talsmenn ríkisstjórnarinnar tala purkunarlaust um ráðherraskiptin. Af orðum þeirra verður varla neitt annað ráðið en settur hafi verið pólitískur verðmiði á órólegu deildina í VG. Um leið og sjálfsagt er að þakka þessa hreinskilni, lýsir hún inn í...
2.9.2010 | 18:21
Múlnum smeygt á órólegu deildina
Ríkisstjórnin er engu lík. Þegar hún liggur löskuð, máttlítil og vanmegna, dettur henni ekki í hug að lækna meinsemdina. Hún fer í fegrunaraðgerð. Hún er eins og illa haldinn sjúklingur sem sér það helst til ráða að leita til lýtalæknis til að...
1.9.2010 | 08:26
Spilastokkur í stað fiðlunnar
Ein lífseigasta goðsögn allra tíma segir að rómverski keisarinn Neró hafi spilað á fiðlu þegar Róm brann. Engar sögur hafa farið af kunnáttu forystufólks ríkisstjórnarinnar, Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, í fiðluleik. Þau geta...
29.8.2010 | 18:41
Málið er í höndum Vinstri grænna
Nú berast böndin að Vinstri grænum. Fyrir Alþingi liggur nefnilega þingsályktunartillaga um að draga til baka umsóknina um ESB aðild. Málið er flutt af fulltrúum fjögurra flokka. Það er allra þeirra sem eiga fulltrúa á Alþingi, nema...
26.8.2010 | 10:50
Víst er ESB umsókn stefna ríkisstjórnarinnar
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og formaður VG var óvenju skrautlegur þegar hann sagði á blaðamannafundi að aðildarumsóknin að ESB væri ekki á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. Svona hjal er ekki einu sinni orðhengilsháttur. Þetta er bara...