Færsluflokkur: Blogg
24.8.2010 | 13:17
ESB semur innkaupalistann
Það er sama hvernig menn reyna. ESB viðræðurnar eru - og ég segi og skrifa - aðlögunarviðræður. Ekkert annað. Það er rétt ábending hjá sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra . Menn reyndu á sínum tíma að ná málinu fram með því að segja að um einhvers...
22.8.2010 | 17:19
Ráðherrann sá að sér
Það er fagnaðarefni að Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hafi séð að sér og ákveðið að auka geymslurétt á ýsu á milli fiskveiðiára. Illu heilli ákvað ráðherrann á síðasta þingi að leggja fram frumvarp og fékk samþykkt sem dró úr...
17.8.2010 | 09:58
Laskað fley
Fley ríkisstjórnarinnar er mikið laskað þegar Alþingi kemur saman nú til funda í byrjun september. Það er ekki nóg með að stjórnin sé með allt niður um sig í smærri og stærri málum. Uppákomur sumarsins hafa stórskaðað svo stjórnina, að...
5.8.2010 | 20:30
Líta þeir á almenning sem kjána?
Annað hvort eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar orðnir forstokkaðri en orð fá lýst, eða að þeir líta á almenning sem kjána. Lýsing þeirra á málum sem blasa við hverju mannsbarni eru svo gjörsamlega út í hött, en flutt af slíkri ákefð að annað hvort...
29.7.2010 | 23:54
Slegnir hæversku
Tveir hópar, sem oftast eru áberandi í umræðunni, eins og það er kallað, hafa verið slegnir mikilli hæversku upp á síðkastið. Svo mikilli að hvorugur hefur mátt mæla. Hvorki vinstri sinnaðir álitsgjafar né femínistar landsins hafa ekki treyst sér...
27.7.2010 | 20:18
Samfylkingin sýnir örlæti sitt
Magma máli ríkisstjórnarinnar lauk með fyrirsjáanlegum hætti í þessari lotu. Málið var sett í nefnd. Það bíður betri tíma og vaknar svo upp að nýju á haustdögum sem viðfangsefni sem þarf að leysa. Þannig líða dagar ríkisstjórnarinnar. Upp koma...
25.7.2010 | 14:49
Ekkert að marka múðrið í VG
Það er ósvífni af verstu sort þegar þingmenn og ráðherrar Vinstri grænna láta eins og þeir hafi eitthvað haft við kaup Magma energy á HS orku að athuga. Að minnsta kosti í alvörunni. Hótanir einstaka þingmanna um að láta af stuðningi við...
14.7.2010 | 10:09
Það er brosað hringinn í Fjármálaráðuneytinu
Í Fjármálaráðuneytinu, í Arnarhváli við Arnarhól í Reykjavík, brosa þeir hringinn þessa dagana. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Indriði Þorláksson ráðgjafi hans eru tveir mestu áhugamenn um aukna skattheimtu í landinu sem fyrirfinnast í...
13.7.2010 | 08:27
Þegar trúnaðartraustið er horfið
Ríkisstjórnir vinna ekki bara eftir stjórnarsáttmálum. Þær byggja á trúnaðartrausti. Þegar það þverr, sverfur að lífi ríkisstjórna. Þær geta í sjálfu sér tórt, en aflið til nauðsynlegra átaka hverfur. Núverandi ríkisstjórn er einmitt þannig. Hún...
8.7.2010 | 11:09
Takk fyrir, ESB
Einhver góðviljaður maður ætti að hafa samband við forsvarsmenn ESB til þess að gera þeim grein fyrir einföldum staðreyndum sem þeim eru greinilega huldar. Tilefnin eru ítrekaðar ályktanir þessa mikla ríkjabandalags um hvalveiðar okkar Íslendinga og...