Færsluflokkur: Blogg

Beðið eftir dómstólunum

Nú eru þeir farnir að þræta ráðherrarnir og segjast víst hafa verið vel búnir undir dóm Hæstaréttar vegna gengistryggðu bílalánanna. Það er rétt að áður en dómurinn féll, þóttust þeir hafa ráð undir rifi hverju. Vita hvað til bragðs skyldi taka...

Staðan bak Landsfundi

Spurt er nú bak Landsfundar, hvort ályktun okkar um Evrópumál hafi þrengt Sjálfstæðisflokkinn   og hvort með henni sé að vísa þeim á dyr sem hafi önnur sjónarmið? Svarið við báðum spurningum er nei. Flokkurinn hefur ekki þrengt stöðu sína né lokað á...

Skjaldborgin er hjá dómstólunum

Afskiptaleysi ríkisstjórnarinnar í kjölfar hæstaréttardómsins um gengisbundnu lánin kom á óvart. Það hafði nefnilega verið látið í veðri vaka að ríkisstjórnin væri vel undir búin, hver sem niðurstaða Hæstaréttar yrði. Það átti að sögn að vera til...

Hvað með fólkið með verðtrygginguna?

Dómum Hæstaréttar um bílalánin sem voru gengisbundin, hefur verið fagnað víðast hvar. Það er að vonum. Tugir þúsunda Íslendinga eru með slík lán og niðurstaða dómsins þýðir að þau muni lækka, greiðslubyrðin minnka og hagur fólks með slík lán batna....

Alltaf leggst okkur eitthvað til

Alltaf leggst okkur andstæðingum ESB aðildar eitthvað til. Nú síðast hótun þýskra stjórnvalda í okkar garð. Fulltrúi þeirra gekk á fund sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra með purkunarlaust hótunarbréf. Hótunin hljómaði svona í stuttri endursögn. Ef...

Leyfi til að kíkja á gluggann

Frumvarpið um Stjórnarráðið er dæmi um hve ríkisstjórninni eru mislagðar hendur. Það er sjálfsagt mál að við endurskoðum lög um Stjórnarráðið, með það fyrir augum að auka skilvirkni, pólitíska ábyrgð og til þess að draga úr kostnaði. Það frumvarp...

Stjórnarráðsfrumvarpið nýtur ekki stuðnings á Alþingi

Frumvarp forsætisráðherra um Stjórnarráðið, sem fjallað var um hér í gær , tekur á sig æ skrautlegri myndir. Nú liggur það fyrir að ekki er þinglegur meirihluti fyrir málinu. Upplýst hefur verið að þrír þingmenn Vinstri grænna hafi lýst sig andsnúna...

Pólitískar hýðingar við Austurvöll

Austurvöllur var fyrrum hirtingarpláss eins og það var kallað . Þar voru menn hýddir. Það lagðist af fyrir rúmum 180 árum; síðasta hýðingin fór fram 1829. En í þinghúsinu við Austurvöll fór fram annars konar hirting í gærkveldi. Jóhanna...

VG styður hlutafélagavæðingu vegakerfisins

Þingmenn Vinstri grænna verða stöðugt kokvíðari, eftir því sem líður á stjórnarsamstarfið með Samfylkingunni. Nú bættist enn eitt stjórnarmál við í gær, sem að óbreyttu hefði átt að kalla fram gríðarlega andspyrnu Vinstri grænna. Hlutafélagavæðing...

Lýðræðisvandi Besta flokksins

Það fer um almenning hjálfgerður kjánahrollur að fylgjast með Degi B. Eggertssyni og Samfylkingunni í Reykjavík í tjóðurbandi Besta flokksins. Þetta er jú sannarlega aðhlátursefni, en samt svo brjóstumkennanlegt að menn finna til samviskubits þegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband