Færsluflokkur: Blogg

Af hverju þessar tafir á vegagerðarútboðum?

Það er gjörsamlega óskiljanlegt hversu hægt miðar við að bjóða út verkefni í vegagerð. Alls staðar hrópar þörfin, fjármunir eru til staðar, tæknilegum undirbúningi lokið, en ekkert bólar á útboðum í vegamálum. Mér satt að segja dauðbrá þegar ég...

Rannsóknunum verður að hraða

Ég sat á Sprengisandi Bylgjunnar undir stjórn Sigurjóns M. Egilssonar nú í morgun. Ásamt mér voru alþingismennirnir Siv Friðleifsdóttir og Björgvin G. Sigurðsson. Umræðuefnið var staðan í stjórnmálum eftir prófkjörshrinuna þau stóru mál sem verið er...

Þetta eru staðreyndirnar !

Ég rek nokkrar staðreyndir um búvörusamningana og matvælafrumvarpið svo kallaða í grein sem ég skrifaði í Bændablaðið sem kom út í gær fimmtudag. Þessi mál hafa hvorutveggja verið til all mikillar umræðu og því nauðsynlegt að árétta helstu atriði...

Forystukreppan í Samfylkingunni

Það ríkir forystukreppa í Samfylkingunni. Og hún er einhvern veginn svona. Þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar lýsti því yfir að hún drægi sig út úr stjórnmálum af heilsufarsástæðum upphófst ótrúlegur og fordæmalítill...

Vextirnir eru hengingaról almennings og atvinnulífs

Umræðurnar í þinginu í gær um endurreisn efnahagslífsins ollu miklum vonbrigðum. Innlegg forsætisráðherra og fjármálaráðherra var eins konar endurtekið efni frá blaðamannafundum. Steingrímur J. barmaði sér yfir erfiðu starfi sínu ( eins og vanalega)...

Laun stuðningsins eru vanþakklæti

Mjög skrýtin staða er komin upp á Alþingi og almennt í stjórnmálunum. Fyrir liggur að Framsóknarflokkurinn hefur skuldbundið sig til að verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna. Sú skuldbinding felur ekki í sér nein fyrirheit um að...

Landbúnaðarmálin rædd á Alþingi

Við ræddum landbúnaðarmálin og vandamálin sem þar er við að glíma á Alþingi í gær. Það var fullt tilefni til þess vegna mikilla kostnaðarhækkana sem hafa hellst yfir greinina. Þyngst vega áburðaverðshækkanir. Ofan í 70-80% verðhækkun í fyrra kemur...

Forgangsröðum rétt

Því verður ekki að óreyndu trúað að ríkisstjórnin taki ekki í útrétta sáttahönd og leggi kapp á að sinna fyrst og fremst þeim málum á Alþingi sem snúa að efnahagsmálum, atvinnuuppbyggingu og hagsmunum heimilanna. Það var það sem forystumenn okkar...

Snúum okkur að því sem mestu máli skiptir

Öllum að óvörum impruðu stjórnarflokkarnir á því að seinka kosningum, frá því sem áður hafði verið um rætt. Sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin lagði á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir lögðu á það...

Hvalveiðarnar eru komnar til að vera

Það var í sjálfu sér vandséð hvað Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gat annað gert en að láta reglugerðina mína frá 27. janúar um hvalveiðar standa. Með því að afturkalla hana hefði hann verið kominn í stríð við Alþingi;...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband