Færsluflokkur: Blogg

Tilraun til að afvegaleiða umræðuna

Ný ríkisstjórn sem ætlar sér fáa daga til verka sinna vandar að sjálfsögðu og velur af kostgæfni þau mál sem hæst eiga að bera í upphafi vegferðarinnar. Frumvarpið um Seðlabankann, átti að vera frumvarpið sem gæfi stjórninni góðan byr í seglin. Búið...

Hinir auðsveipu

Þingmenn Samfylkingarinnar tala nú purkunarlaust um að vel gangi að tjónka við þingmenn Vinstri Grænna í Evrópumálum. Þrátt fyrir svardaga þeirra síðarnefndu og yfirlýsta andstöðu þeirra við aðild að ESB eru kollegar þeirra í ríkisstjórninni ekki...

Óskaplega fara þau illa af stað

Á óvart kemur hversu nýja ríkisstjórnin fer illa af stað. Yfir henni virðist vera eitthvað lánleysi; vandræðagangur, sem eltir stjórnina uppi í hverju málinu á fætur öðru. Látum liggja á milli hluta allan vandræðaganginn og ósamstöðuna í hverju...

Tilskipanaríkisstjórnin kynnir verklagið sitt

Einu sinni var stjórnmálaflokkur sem sagði að árangursríkast væri að stjórnmál byggðust á samræðum en ekki átökum. Þess vegna ætti að leita lausna á grundvelli pólitískra umræðna, en ekki tilskipana. Þessi flokkur hét Samfylking. Svo var það annar...

Eitt deiluefni á dag

Í umræðum um skýrslu forsætisráðherra um stefnu ríkisstjórnarinnar sem fram fór í gærkveldi, var ég einn ræðumanna Sjálfstæðisflokksins. Ég fjallaði um stöðu efnahagsmála, hvalveiðarnar og fór fáeinum orðum um ótrúlegt sundurlyndi sem einkennir hina...

Með góðum óskum

Steingrímur J. Sigfússon tók við lyklavöldum í Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu nú um kvöldmatarleytið. Ég afhenti honum lyklana að ráðuneytinu. Lyklakippan hangir í myndarlegri skeifu, sem er við hæfi í ráðuneyti grundvallaratvinnuveganna....

Jóhanna kallar Framsóknarflokkinn handavinnu

Það hefur komið á óvart hversu hægt stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar og Vinstri Grænna hafa gengið. Sérstaklega í ljósi þess að nú er orðið ljóst að þreifingar á milli flokkanna áttu sér stað löngu áður. Því var almennt ætlað að þess yrði...

Sömu rökin eiga við

Ég hafði gaman af því að sjá að forseti Norðurlandaráðs, Svíinn Sinilla Bohlin var að skammast út í hvalveiðar Íslendinga. Ekkert var haft eftir þessari mætu konu um hvalveiðar Norðmanna, enda er það plagsiður ýmissa að gagnrýna fremur verk smærri...

Ákvörðun á valdi sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra

Hvalveiðar hafa staðið yfir hér við land samfleytt frá árinu 2003. Fyrstu árin í vísindaskyni, en haustið 2006 var ákveðið að hefja jafnframt veiðar í atvinnuskyni og kvóti gefinn út í langreyði og hrefnu. Hrefnuveiðar í atvinnuskyni hafa staðið...

Ekki Samfylking í eintölu heldur samfylkingar í fleirtölu

Samfylkinguna þraut örendið. Flóknara er það nú ekki. Þegar á reyndi brast kjarkurinn og síðan var farið í að reyna að búa til einhverjar, eftir-á-skýringar. Ríkisstjórnin var afar vel verkfær og kom miklu í framkvæmd á verktíma sínum. Eftir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband