Færsluflokkur: Blogg
17.1.2009 | 13:09
Nú vandast málin !
Nú eru mál farin að vandast nokkuð hjá okkur Sjálfstæðismönnum og óvíst hvernig við eigum að rata úr þeim vandræðum okkar. Þetta skal nú skýrt með nokkrum orðum. Hversu oft höfum við ekki mátt sitja undir því að vilja ekki tala um Evrópumál. Ástunda...
8.1.2009 | 09:55
Óravegu frá langtímajafnvægi
Tölur um vöruskiptajöfnuð á síðasta ári sýna svart á hvítu að vöruskipti við útlönd stefna sem óðast í átt að jafnvægi. Tölur Hagstofunnar um útflutning og innflutning gefa okkur til kynna að útflutningsverðmæti séu að verða meiri en kostnaður við...
5.1.2009 | 17:06
Evrópumenn geta lært af íslenskri fiskveiðistjórnun
Evrópumenn geta lært mikið af íslenskri fiskveiðistjórnun. Fiskveiðistjórnunarkerfi þar sem grundvöllurinn er einstaklingsbundinn framseljanlegur fiskveiðiréttur, er aðalatriðið. Þetta er niðurstaða hins virta breska tímarits The Economist í...
2.1.2009 | 11:19
Augljós tilgangur, fordæmanleg meðul
Ofbeldisfólkið sem réðist til inngöngu inn á Hótel Borg, í því augnamiði að koma í veg fyrir lýðræðislegar umræður stjórnmálaleiðtoganna og fór fram með ofbeldi gegn lögreglunni, starfsmönnum fjölmiðils og starfsfólki Hótel Borgar, getur ekki...
29.12.2008 | 09:41
Hefur stjórnarandstaðan engin spil til að sýna á?
Vandinn sem við glímdum við í fjárlagagerðinni var tvíþættur. Tekjubrestur sem stafaði af minni umsvifum í þjóðarbúinu og snarminnkandi fjármagnstekjum. Hins vegar hafa orðið til umtalsverð útgjöld sem óhjákvæmilega féllu á ríkissjóð vegna falls...
14.12.2008 | 17:19
Skítt og laggóstefnunni hafnað
Þegar tekjur ríkisins dragast saman um milljarðatugi og óhjákvæmileg útgjöld aukast sömuleiðis um milljarðatugi, er ekki nema tvennt að gera. Beita auknu aðhaldi og lækka útgjöld. Auka tekjur með hærri sköttum og aukinni gjaldheimtu. Þetta er ekki...
4.12.2008 | 16:12
Ekki veitir af
Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtækjanna og heimilanna þó alveg sé ljóst...
25.11.2008 | 22:44
Önnur sjónarmið
Dálkurinn Önnur sjónarmið hefur löngum verið vanræktur hér á þessari heimasíðu. Það er mjög miður, því hann hefur verið mjög góð viðbót við efni síðunnar. Satt að segja jafnan tekið mjög fram, efni því sem hrotið hefur úr pennastöng síðuritara....
23.11.2008 | 22:04
Sanngjarnt og skynsamlegt
Niðurstaða ríkisstjórnarinnar sem vonandi fær almennan hljómgrunn á Alþingi um að skerða lífeyriskjör þingmanna, ráðherra og dómara, er útkoman úr mikilli vinnu og umræðum um þessi mál. Margt hefur verið misgáfulega sagt um þetta. Og merkilegt er að...
20.11.2008 | 14:29
Miklir erfiðleikar framundan en góðar langtímahorfur
Sú efnahagsáætlun sem við bjuggum út í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, er háð óvanalega mikilli óvissu og umtalsverðri áhættu. En hins vegar eru horfurnar um hagvöxt til lengri tíma góðar, sakir sterkra innviða þjóðfélagsins, góðrar...