Færsluflokkur: Blogg

Ný þöggunarstefna

„Skyndilega er farið að glitta í þöggunarstefnu í umræðunni um Ísland og Evrópu. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn ákveður að efna til vinnu á vegum nefndar sem skoðar stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu, ríkjum Evrópu og valkostum Íslands í...

Evrópumálin tekin til endurmats

Einhver lífseigasta lygasaga stjórnmálanna er sú að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið á móti því að evrópumál séu rædd. Það er þvaður. Sjálfstæðismenn hafa þvert á móti tekið virkan og lifandi þátt í evrópuumræðunni og örugglega lagt til hennar meira...

Í þágu bandarískra hagsmuna

143 árum eftir að þrælahald var afnumið í Bandaríkjunum var blökkumaður kosinn þar forseti. Sigur Baracks Hussein Obama var á allan hátt sögulegur. Sigur hans var í raun staðfesting bandaríska draumsins, árétting þess að þrátt fyrir allt þá eru...

Blákalt hagsmunamat

"En þegar allt kemur til alls fela svörin við spurningunum einfaldlega í sér blákalt hagsmunamat að lokum. Hvar eigum við að skipa okkur í sveit svo hagsmunum þjóðarinnar sé sem best borgið? Svörin við þessari og viðlíka spurningum eru ekki einhlít....

Gátum við séð þetta allt fyrir?

Margir spyrja hvort við höfum ekki staðið vaktina nægilega vel – hvort við höfum ekki gáð að okkur, hvort ekki hefði mátt sjá alla þessa hluti fyrir? Þeir eru sannarlega margir sem nú stíga fram og segja að allt hafi þetta verið...

Ekki bitið úr nálinni - ennþá

Við sem fylgjumst með breskum stjórnmálum vitum að fjármálaráðherra Breta er ekki í miklum metum. Jafnvel svo hófstillt blað sem The Economist hefur haft uppi hin stærstu orð um frammistöðu hans. Þegar stjórnmálamaður í slíkri örvæntingarstöðu fær...

Spurningar á erfiðum tímum

Undanfarnir dagar hafa reynst Íslendingum og þjóðarbúi okkar mjög þungir í skauti svo ekki sé fastar að orði kveðið. Við þessar aðstæður ríður á að landsmenn standi saman og sýni samtakamátt sinn og æðruleysi á raunastund. Og það er þakkarvert hve...

Miklir erfiðleikar og alvörutímar

Nú eru miklir erfiðleika og alvörutímar. Við slíkar aðstæður er mikilvægt að menn horfist í augu við þann raunveruleika; hversu bitur og erfiður sem hann er. Við slíkar aðstæður leyfist ekki léttúð. Við verðum að takast á við þennan vanda af...

Staðarskáli er Ísland

Staðarskáli er Ísland, segir í samnefndu kvæði Þórarins Eldjárns. Þessu augljósu sannindi hafa oft verið rifjuð upp á þessum sólarhring í tilefni af því að hinn gamalgróni söluskáli Staðarskáli er að flytja um set . Söluskálinn hefur þjónað...

Glöggt er gests augað

Ótrúlega lítið hefur farið fyrir þeim tíðindum að alþjóðlega matsfyrirtækið Moodys hefur staðfest lánshæfismat íslenska ríkisins. Þetta eru góðar og jákvæðar fréttir, sem berast okkur mitt í alvarlegum tíðindum af gríðarlegum alþjóðlegum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband