Færsluflokkur: Blogg

Stöndum vörð um jafnlaunastefnuna

Það er ástæða til að rifja upp lykilatriðin í kjaramálastefnunni sem fylgt hefur verið á þessu ári. Þegar aðilar vinnumarkaðarins settust niður við gerð kjarasamninga fyrr á árinu blöstu augljósar staðreyndir við. Sem sé þær, að ekki yrði mikið til...

Hið nýja einkennistákn stjórnarandstöðunnar

Þingið í september var fróðlegt. Einnig fyrir okkur þingreynda, þar sem hér var fitjað upp á nýmæli. Hálfsmánaðarþing í september sem afgreiddi ein níu lög þar af sum hver býsna viðurhlutamikil verður að teljast starfssamt þing. Tilganginum, að...

Vestfirskur sigur í Vesturbænum

Menn létu rigninguna í Vesturbæ Reykjavíkur ekkert á sig fá í kvöld, þegar við sáum BÍ / Bolungarvík bursta vesturbæjarliðið KV. Það var til mikils að vinna. Þessi leikur réði úrslitum um að okkar menn tryggðu sér sæti í 2. deild. Þetta var frábær...

Öllu þessu svipar saman

Það er dálítið merkilegt að sjá hvernig þróun mála hér á landi líkist oft þróuninni í nágrannalöndum okkar. Þessa sér stað á mörgum sviðum. Og þó að hagsveiflan hér sé ekki á sama róli og til að mynda í evrulandinu, dregur þróunin hér oft dám af því...

Ofgnóttin kemur mönnum í koll

Það eru margsönnuð sannindi að eigi menn ofgnótt af einhverju þá fara menn ekki vel með. Það er eins og ráðdeild verði óþörf þurfi menn ekki að spara við sig. Ætli við höfum ekki öll upplifað þetta. Reynsla fólks er jafnan einhvern veginn svona....

Þetta kalla þeir að gera ekki neitt !!

Geir H. Haarde forsætisráðherra hrakti eftirminnilega síbylju stjórnarandstæðinga um að ekkert væri gert í efnahagsmálum, í skýrslu sem hann flutti Alþingi á fyrsta starfsdegi haustþingsins nú á þriðjudaginn . Meðal þeirra þátta sem forsætisráðherra...

Upptökusvæðið er heimurinn allur

Nýja háskólanámið á Ísafirði sem hófst í gær markar tímamót. Ástæðan er sú að með tilkomu námsleiðarinnar verður í fyrsta sinn boðið upp á staðbundið háskólanám, sem að öllu er kennt á Vestfjörðum. Það er óneitanlega líka dálítið sérstakt að af þeim...

Gæti stuðlað að lægri fjármagnskostnaði

Sá gríðarlegi fjöldi sem sótti fund sem Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu efndi til í Dalabúð í Búðardal í gærkveldi undirstrikar þann vanda sem nú steðjar að sauðfjárframleiðslunni. Fundurinn var boðaður í skugga mikilla verðhækkana á aðföngum og í...

Þegar landsstjórnarfundur vék fyrir handboltanum

Seint verður nokkuð ofsagt um afrek strákanna okkar í handboltanum á Ólympíuleikunum. Ég fylgdist með Spánverjaleiknum á stórum sjónvarpsskjá sem komið hafði verið fyrir á Landbúnaðarsýningunni á Hellu á dögunum. Það var gríðarleg stemming og nánast...

Svigrúm nýtt til hins ítrasta

Sveitasælan í Skagafirði , sem er í senn landbúnaðarsýning og bændahátíð er orðin föst í sessi. Þátttaka fyrirtækja og almennings er orðin mikil og margir leggja leið sína þangað til þess að skoða áhugaverða hluti og til þess að sýna sig og sjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband