Færsluflokkur: Blogg

Hvaða rétt á að taka af lýðræðislega kjörnum fulltrúum?

Í tengslum við nýja meirihlutamyndun í Reykjavík hefur enn á ný skotið upp kollinum sú sérkennilega skoðun að meina eigi kjörnum fulltrúum að reyna að ná saman um samstarf. Þess í stað eigi að fara fram kosningar ef pólitískan meirihluta þrýtur...

Það er mál að linni

Það lýsir merkilegri þrákelkni að móast stöðugt við vegagerðinni í Gufudalssveitinni, sem ætlað er að bæta vita vonlaust ástand í vegamálum Vestur og Austur Barðstrendinga. Vegurinn um þessar slóðir yfir Hjallháls og Ódrjúgsháls er þvílíkur...

Fjörug bryggjuhátíð

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi er ein þessara skemmtilegu hátíða sem efnt er til víða um land á sumrin. Drangsnesingar hafa haldið úti sinni hátíð árum saman. Hófust fyrst handa árið 1996 og ég hef haft þá ánægju að sækja þá nokkrum sinnum heim á...

Ólíku saman að jafna

Ólíku er saman að jafna ríkisstyrkjum í landbúnaði og sjávarútvegi. Þess vegna gæti Morgunblaðið allt eins sleppt hótfyndni sinni í leiðaranum í dag um ríkisstuðning í landbúnaði og sjávarútvegi. Tilefni leiðarans eru ummælin hér á þessari...

Skipta þá sjávarútvegshagsmunirnir engu máli?

Nú tala margir býsna gagnrýnislaust um möguleika þess að við Íslendingar gerumst aðilar að Evrópusambandinu. Merkilegt er að þáttur sjávarútvegsmála er sjaldan ræddur þegar möguleg aðild Íslands er til umræðu. Þó er alveg ljóst að menn sækja sér...

Vel heppnuðu Landsmóti lokið

Nú er lokið vel heppnuðu Landsmóti hestamanna. Talið er að um 12 þúsund manns hafi sótt mótið, sem endurspeglar þann gríðarlega áhuga sem er á hestamennskunni í landinu. Það sem einkennir landsmót af þessu tagi er sú mikla fagmennska sem sjá má...

Í átt til jafnvægis

Flestir hafa verið sammála um að einn af hættuboðunum í íslensku efnahagslífi hafi verið viðskiptahallinn. Við vissum auðvitað að á meðan umfang stórframkvæmda væri hvað mest og uppgangur efnahagslífsins hvað mestur, myndum við búa við...

Látið sem ekkert sé

Ekki þarf að lesa mikið í erlendum blöðum, eða hlusta mikið á erlendar sjónvarpsstöðvar til þess að uppgötva að vandamálin sem við er að etja í þróuðum löndum Vestur Evrópu í efnahagsmálum eru býsna lík því sem við glímum við. Stutt dvöl í Bretlandi...

Á tindi Heklu hám

Þú stóðst á tindi Heklu hám og horfðir yfir landið fríða. Þetta alþekkta upphaf úr kvæði Jónasar Hallgrímssonar, Til herra Páls Gaimards, kom oft upp í huga manns, aðfararnótt 21. júní á leið upp Heklu, með vini mínum Agli Guðmundssyni og konu hans...

Economist tekur undir skrif www.ekg.is !!

Annað hvort erum við tímaritið Economist, svo sammála, eða þeir hafa á ritstjórninni lesið blogg mitt á dögunum um kröfur sjómanna í ESB um niðurgreiðslur á olíu. Hvort heldur sem er má segja að skrif blaðsins í síðasta tölublaði sé nánast endurómur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband