Færsluflokkur: Blogg

Ábyrgðarlausar kröfur

Mótmæli franskra sjómanna og útgerðarmanna og nú síðar starfsbræðra þeirra í nokkrum ESB löndum vegna olíuverðhækkana gefa okkur innsýn inn í þann hugarheim sem umlykur sjávarútvegsstefnuna sem fylgt er í ýmsum löndum. Þegar verðhækkanir dynja yfir...

Fiskifræði sjómannsins eða fiskifræði sjómannanna

Ég gerði fiskifræði sjómannsins að umræðuefni í ræðu minni á Sjómannadaginn . Þar vakti ég í raun athygli á því að ekki er það alveg réttnefni að tala um fiskifræði sjómannsins. Nær er að tala um fiskifræði sjómanna. Því sannleikurinn er sá að...

Veiðireglan ákveðin til lengri tíma

"Á þessari stundu vitum við ekki hvað framundan er varðandi hámarksafla komandi fiskveiðiárs. Tillögur fiskifræðinga liggja ekki fyrir, - hvað þá ákvörðun stjórnvalda. Nema að því leiti, að á síðasta ári var ákveðið hvernig nýtingarstefnu næsta...

Þrír fundir á tveimur dögum

Við sjálfstæðismenn nýttum kjördæmadagana vel í síðustu viku. Við blésum til funda víða um land og fengum þannig tækifæri til þess að hitta fólk að máli á opnum stjórnmálafundum. Þessir fundir féllu vel on í fundaprógramm okkar þingmanna...

Barist gegn aðstoð við þegna sína

Birtingarmyndir mannvonskunnar geta orðið margvíslegar. En það þarf alveg einstakt hugmyndaflug til að ímynda sér annað eins og það sem hefur birst okkur síðustu dægrin frá Burma. Þar er það einfaldlega að gerast að stjórnvöld þessa hræðilega...

Talað út frá mikilli reynslu

Það var skemmtilegt tilbreyting frá dægurumræðunni að hlusta á þá Ragnar Arnalds og Jón Baldvin Hannibalsson ræða Evrópusambandsmál í Sifri Egils í nú áðan. Einkenni þjóðfélagsumræðunnar þar sem álitsgjafar hafa látið ljós sitt skína í...

Gore og trukkabílstjórarnir

Al Gore setti upp glæsilega sýningu og flutti boðskap sinn í Háskólabíói á dögunum. Liðin er sú tíð að menn fari um og haldi ræður. Boðskapur Gores var ekki í gamaldags ræðuformi en var skreyttur mikilli grafík og myndskeiðum; ekki skrýtið heldur,...

Jákvæð afstaða almennings til landbúnaðar

"Það hefur nokkuð borið á því í umræðunni undanfarna daga, að menn óttist að með hinni nýju löggjöf (um matvæli, innskot hér ) séu allar varnir landbúnaðarins brostnar og nú muni alls konar kjötafurðir flæða yfir án heilbrigðisskoðunar og...

Útflutningshagsmunirnir skipta líka máli

"Það er ekki svo, eins og stundum er haldið fram, að bændur starfi í vernduðu umhverfi og þurfi ekki að taka tillit til samkeppni eða aðstæðna að öðru leyti. Þvert á móti er landbúnaðurinn í margs konar samkeppni um fólk og fjármagn og í samkeppni...

Talað í kross

Það getur stundum verið erfitt að vera sjálfum sér samkvæmur. Sérstaklega ef það felur í sér að menn verða að halda á lofti óvinsælum skoðunum í bland við þær sem til vinsælda geta fallist. Tökum dæmi. Tveir þingmenn úr sama stjórnmálaflokknum hafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband