Færsluflokkur: Blogg
23.3.2008 | 17:21
Ómissandi hátíð og öflugri Skíðavika
Fólkið streymdi að strax upp úr kl. 7 niðrí skemmunni hans Aðalsteins Ómars, niður við höfn á Ísafirði. Hafnarstjórinn var vitaskuld mættur til leiks; Muggi sem setti hátíðina með nokkrum vel völdum orðum og kynnti fyrstu hljómsveitina til leiks....
19.3.2008 | 08:57
Gefið og tekið
Í þeirri miklu efnahagsbrælu sem nú gengur yfir heimsbyggðina koma enn á ný upp í hugann orð Björgólfs Thors Björgólfssonar sem hann lét falla í viðtali við áramótablað Viðskiptablaðsins: "Að hluta til má segja að fólk hafi of mikið horft á...
16.3.2008 | 16:27
Offramboð á Evrópuumræðu, en lítil eftirspurn
Það er eðlilegt að menn hafi skiptar skoðanir á aðild Íslands að Evrópusambandinu. Það er slíkt álitaefni að það hlýtur að kalla á mikla umræðu þeirra sem hafa áhuga á stjórnmálum. Spurningin um ESB aðild er líka þess konar að hún vekur spurningar...
10.3.2008 | 14:36
Sjálfstæðisflokkurinn í NV-kjördæmi
Ný heimasíða Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur verið opnuð á slóðinni www.nordvesturland.is . Þar ber margt forvitnilegt á góma - fréttir úr flokksstarfinu, greinar frá þingmönnum og ráðherrum og upplýsingar um stefnu flokksins og...
5.3.2008 | 22:07
Sproksett ei meir
Spurningin um matvælaöryggi kom upp í ræðum okkar þriggja sem töluðum við setningu Búnaðarþings, Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands, Haraldar Benediktssonar formanns Bændasamtakanna og mín . Umfjöllun okkar kallaði á all nokkrar umræður í...
4.3.2008 | 23:24
Því miður hafði Smári rétt fyrir sér
Smári Geirsson forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð sagði athyglisverðan hlut á ráðstefnunnni um atvinnumál á Ísafirði um daginn. Umræðuefnið var hugsanleg uppbygging stóriðjufyrirtækis á Vestfjörðum og Smári hafði fengið það hlutverk að fræða okkur...
2.3.2008 | 10:41
Mótsagnakenndar efnahagsaðstæður
Staða efnahagsmála er ákaflega mótsagnakennd. Það þarf ekki að hafa mörg orð um það að fjármögnunarvandinn á alþjóðamörkuðum er fyrir löngu farinn að setja svip sitt á fjármálalífið hér á landi sem annars staðar. Allir vita að það þrengir að...
19.2.2008 | 21:59
Sum orð eru of dýr til þess að nota þau
Það væri heillaráð að koma fyrir eintaki af Brekkukotsannál eftir Halldór Laxness í einkaþotunum sem löngum prýða Reykjavíkuflugvöll um þessar mundir. Þetta er sagt vegna þess að í þeirri bókmenntaperlu getur að líta hin fleygu orð; "Í Brekkukoti...
18.2.2008 | 22:27
Kjarasamningar valda þáttaskilum
Nýju kjarasamningarnir voru mikið afrek. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ segir að þeir séu einstæðir í þeim skilningi að fara þurfi áratugi aftur í tímann til þess að finna sambærilega samninga. Séu samningarnir skoðaðir annars vegar og útspil...
14.2.2008 | 08:25
Atvinnulífið kallar alls ekki á ESB aðild
Niðurstaða Viðskiptaþings varðandi evrumál í gær var kannski ekki frumleg. En hún skipti samt miklu máli. Það má heita að öllum hafi verið ljóst eftir umfjöllun á Viðskiptaþingi í gær að við Íslendingar stæðum bara frammi fyrir tveimur kostum...