Færsluflokkur: Blogg

Gravel er minn maður

Á síðu Egils Helgasonar, Silfri Egils, er hægt að nálgast próf sem gefur til kynna hverjum hinna bandarísku forsetaframbjóðenda maður eigi mesta pólitíska samleið með. Þetta var eins konar krossapróf, í fjórtan tölusettum liðum. Þó játa beri að ekki...

Fjögur þúsunda manna fækkun í sjávarútvegi

Þegar að er gáð þá kemur í ljós að fækkun starfsfólks í sjávarútvegi undanfarin ár hefur verið stöðug. Ekki er því um að kenna að skorið hafi verið svo hraustlega niður í aflaheimildum á þessum tíma að það geti skýrt þróunina. Við vitum hins vegar...

Staðreyndir sem lítið hefur farið fyrir

Í aðdraganda utandagskrárumræðu um uppsagnir í fiskvinnslunni freistuðum við þess í Sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytinu að afla sem gleggstra upplýsinga um umfang þeirra uppsagna sem hefðu orðið frá því að tilkynnt var um kvótaniðurskurð í þorski...

Gleðidagur í Bolungarvík

Fyrir okkur borna og barnfædda Bolvíkinga verður þessa dags, 22. janúar, einkanlega minnst fyrir að í dag voru opnuð tilboð í gerð Jarðganganna ( já með stórum staf og greini ! ) Hér er vitaskuld verið að tala um Bolungarvíkurgöngin sem liggja munu...

Heimsfréttir sagðar af láti Fischer

Bobby Fischer naut gríðarlegs álits fyrir skáksnilli sína um víða veröld. Þrátt fyrir að ár og dagur sé liðinn frá velmektardögum hans við skákborðið, naut hann virðingar til dánardægurs fyrir einstaka snilli sína. Þetta endurspeglaðist í umfjöllun...

Fiskveiðiréttindi og mannréttindi

Nýlegt álit mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna varðandi íslensk fiskveiðistjórnunarmál hefur kallað á nokkrar umræður, eins og eðlilegt er. Íslensk stjórnvöld taka sjónarmið nefndarinnar vitaskuld alvarlega og hafa þau nú til efnislegrar...

Tími hins þrönga sjónarhorns

Áramótin eru tími uppgjöra. Ekki er óalgengt að menn séu kvaddir til og þeir beðnir um að segja álit sitt á helstu atburðum líðandi árs. Þetta er oft fróðlegt. Bæði fyrir það sem sagt er og einnig í ljósi þess sem ekki er sagt. Það er kannski til...

Gleðileg jól - góð bókajól

Jólahátíðin, hátíð ljóss og friðar hefur liðið hjá í minni fjölskyldu eins og vera ber. Við höfum átt hátíðlegar og yndislegar stundir saman; hist, glaðst, lesið, gert vel við okkur í góðum mat, treyst fjölskylduböndin og notið okkar í lestri góðra...

Tröllasögunum vísað á bug

Brottkast á fiski er vitaskuld alltaf óviðunandi. Og þó að brottkastið sé lítill hluti heildaraflamagnsins, getum við vitaskuld ekki sætt okkur við að það eigi sér stað. Einhverra hluta vegna telja sumir sér henta að segja miklar tröllasögur af...

Hver lítur eftir hagsmunum litlu hluthafanna?

Þeir miklu sviptivindar sem nú ganga yfir íslenskt viðskiptalíf kalla á að menn sýni mikla gætni. Í húfi eru miklir hagsmunir. Hagsmunir þeirra sem eiga í fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði. Gleymum því ekki að umtalsverður hluti sparnaðar margra - svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband