Færsluflokkur: Blogg

Svarið er auknar, fjölbreyttari og betri rannsóknir

Ég gerði grein fyrir nokkrum þeirra aðgerða sem snúa að sjávarútvegsráðuneytinu og við erum nú að hrinda í framkvæmd í kjölfar niðurskurðar á þorskafla í ræðu við upphaf þings Farmanna og fiskimannasambands Íslands, sem hófst í dag. Þegar litið er...

Jákvæð stórtíðindi og afneitun sumra

Þær fréttir að að Íslendingar njóti bestra lífsgæða samkvæmt viðurkenndum staðli sem Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur unnið, eru auðvitað jákvæð stórtíðindi. Við skákum meira að segja hinum olíuauðugu nágrönnum okkar í Noregi. Þetta er mikil...

Döpru vísindin minna á sig

Það er skemmst frá því að segja, að ef við notuðum sömu mælingu á verðlag og þjóðir Evrópusambandsins þá værum við á svipuðu róli og þær hvað verðlagsbreytingar áhrærir. Eins og ég benti á í ræðu á aðalfundi LÍÚ 25. október sl. Úti í...

Blekkingartjöld og ímyndarsköpun

Beint fyrir framan mig á fundi hjá FAO á dögunum, sátu fulltrúar frá Norður Kóreu. Þeir virtust ekki vinamargir, en fögnuðu hins vegar innilega þegar vinir þeirra frá Burma ( Myanmar) gengu að borði þeirra. Sækjast sér um líkir. Þarna var greinilega...

Svona er pólitíska lífið afstætt

Umræður um frumvarp sem ég mælti fyrir á Alþingi í dag, endurspegluðu á vissan hátt afstöðu og stöðu stjórnmálaflokkanna sem áttu fulltrúa í umræðunni. Frumvarpið gengur út á að hverfa frá úreltu og þarflausu millifærslukerfi í mjólkuriðnaðinum....

Orð í tíma töluð

Þegar forsætisráðherra hvetur til sparnaðar í þjóðfélaginu, þá ætti það að hljóta almenna velþóknun. Orð Geirs H. Haarde forsætisráðherra í útvarpinu nú á dögunum í þessa veru, voru sannarlega í tíma töluð. Vextir eru háir, sparnaðarhlutfall of...

Hver er skoðun VG á samþykkt Landsvirkjunar?

Sú skynsamlega og rökrétta ákvörðun stjórnar Landsvirkjunar frá því fyrir helgi, um að selja ekki orku að sinni til stóriðjufyrirtækja á suðvesturlandi var rædd í þinginu í gær. Upp úr umræðunni stóð að Vinstri grænir höfðu ekki burði til þess að...

Hver vill yfirgefa dalinn í landi Sáms frænda?

Það er ekki nóg með að krónan sýni alltof mikinn styrk þessi misserin. Gengissveiflur á erlendum mörkuðum ýkja svo til viðbótar stöðu krónunnar. Hinn bandaríski dalur er óvenjulega ræfilslegur gagnvart öðrum myntum, svo mjög að slíkt er farið að...

Kvöldstundir með Gísla

Vegna þess að ég er sem betur fer ekki þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn, né framsóknarmaður yfirhöfuð get ég óhræddur ljóstrað því upp að ég sæki núna tíma hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, þar sem snilldarverkið Gísla saga Súrssonar er...

Vel heppnað útboð

Nýtt útboð á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum sem fram fór um síðustu helgi tókst vel. Árangurinn var sá sem að var stefnt. Þetta útboð tryggir það sem ætlunin var, að auka fjölbreytni í matvöruúrvali, stuðla að lægra vöruverði, en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband