Færsluflokkur: Blogg
16.10.2007 | 22:55
Sama verðbólga og á evrusvæðinu
Verðbólga hér á landi er hin sama og á evrusvæðinu . Þetta sést ef notaður er hinn samræmdi mælikvarði sem lagaður er til grundvallar á evrusvæðinu þegar verðbólgan er mæld. Þetta er athyglisvert, þó ekki sé það nýtt af nálinni; en stangast auðvitað...
13.10.2007 | 10:35
Rýtingsstunga í bak Halldórs Ásgrímssonar
Segja má að koss Alfreðs Þorsteinssonar á tárvota hvarma Björns Inga Hrafnssonar og sem þjóðin varð vitni að í sjónvarpinu - hafi verið innsigli hins nýja meirihluta í Reykjavík. Þetta var viðeigandi. Alfreð er sjálfur guðfaðirinn( skrifað hér með...
8.10.2007 | 21:36
Ásakanir um nasískt hugarfar og hatur
Ég heimsótti fyrir skemmstu útrýmingarbúðirnar í Sachsenhausen skammt frá Berlín. Heimsókn á þennan vettvang grimmdarverka nasista lætur engan ósnortin. Þarna skynjaði maður svo vel grimmdina og las frásagnir af því hvernig lífið var murkað með...
1.10.2007 | 21:10
Út og suður þrumustuð
Það er sennilega til þess að æra óstöðugan að fara einhverjum orðum um afstöðu stjórnarandstöðuflokkanna til einstakra mála. Frá því var greint í gær að þeir ætluðu að stilla saman strengi sína og koma samstæðir til þings, sem sett var í dag....
27.9.2007 | 23:19
Þeir eru til sem vilja rýra eignir bænda
Hækkun á verði bújarða hefur kallað á umræður. Það er eðlilegt. Verðhækkun á bújörðum er breyting frá ástandi sem forðum ríkti þegar verðmæti þeirra var lítið. Ekki eru mörg ár síðan að hið opinbera varð að leysa til sín jarðir bænda. Þeir voru...
24.9.2007 | 20:54
Saffron byltingin
Það er vart hægt að hugsa sér hógværari og friðsamlegri mótmæli. Hljóðlátir búddamunkarnir ganga um götur Rangoon, höfuðborgar Myanmar, sem forðum hét Burma. Í gær slógust svo nunnur með í hópinn, til þess að leggja áherslu á kröfur um einhvern vísi...
18.9.2007 | 09:58
Jákvæðar fréttir
Menntun er lykilhugtak í nútímasamfélagi. Við höfum séð það hvernig menntun á öllum skóastigum hefur verið að eflast og taka gagngerum breytingum. Skólahald er í mikilli þróun. Rekstrarform skólanna er að breytast, skólahald markast af þeim...
14.9.2007 | 18:31
Skilað auðu - að mestu
Því miður voru viðbrögð stjórnarandstöðunnar við mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar óskaplega fyrirsjáanleg. Hefðbundin gagnrýni án nokkurra tillagna. Við þessu mátti svo sem búast, en innst inni var samt til vonarneisti um að í þetta skipti tækju...
13.9.2007 | 08:46
Valgerður vegur að Guðna
Evrópumálin verða enn um sinn mikið ágreiningsmál í Framsóknarflokknum. Allir vita um andstöðu Guðna Ágústssonar við áherslur flokksins í þeim málum á umliðnum árum. Þegar hann varð formaður mátti ætla að sveigt yrði af leið flokksins í þessum...
11.9.2007 | 20:23
Vegagerð er öflug mótvægisaðgerð
Það hefur vakið athygli margra - og undrun - að ýmsir hafa orðið til að gera lítið úr áformum ríkisstjórnarinnar um flýtingu vegagerðar. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar var hluti af þeim mótvægisaðgerðum sem nú líta dagsins ljós ein af annarri. Og í...