Færsluflokkur: Blogg

Athyglisverð þróun í sláturhúsamálum

Það er athyglisvert að sjá hvernig þróunin hefur orðið hér á landi, við sjáum þessa þróun varðandi stækkun framleiðslueininganna, mjólkurbúanna og sláturhúsanna. Það er líka merkilegt að mál skulu vera þannig hér á vestanverðu landinu að einungis...

Öflug atvinnugrein í örri þróun

Landbúnaðarsýningin á Sauðárkróki, Sveitasæla 2007, sem þar fór fram um helgina, var stórskemmtileg og fróðleg. Þar gat að líta fjölbreytni greinarinnar og þar mátti sjá hversu tæknivædd hún er. Ég hafði sjálfur gaman að hitta marga vini og...

Alþjóðavæðing íslenska hestsins

Heimsmeistaramót íslenska hestsins var mikið ævintýri. Því lauk síðast liðinn laugardag og afraksturinn var glæsilegur fyrir okkur Íslendinga. Þarna suður í Hollandi gat að líta mikið safn gæðinga, frá fjölmörgum löndum. Íslenski hesturinn er...

Já, nýtt upphaf

Tímamót, gleðidagur, tilhlökkunarefni, nú er langþráðu markmiði náð. Þessi orð og þvílík heyrðum við á Patreksfirði í dag, þegar opnuð var ný framhaldsskóladeild í tengslum við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Allt eru þetta orð að sönnu....

Mjög eðlilegar aðgerðir

Alveg óskaplegur misskilningur hefur grafið um sig varðandi mótvægisaðgerðir þær sem ríkisstjórnin kynnti vegna niðurskurðar á þorskafla. Hluti þeirra aðgerða var að efla Byggðastofnun; nokkuð sem blasti í rauninni við fyrir, að þyrfti að gera. Það...

Perla örlaga og einstæðrar náttúru

Ó tal sinnum hef ég ekið Dynjandisheiðina og hin síðari ár hef ég heitið mér því í hvert sinn að fara niður í Geirþjófsfjörðinn. Hann blasir við manni af heiðinni, ef grannt er skoðað og freistað mín. Þarna eru söguslóðir Gísla Súrssonar og þar háði...

Vígfimur með orðsins brand að vopni

Í gær minntumst við gamals og góðs vinar Ólafs Þ. Þórðarsonar alþingismanns sem lést árið 1998. Afhjúpaður var minnisvarði um hann, sem Árni Johnsen alþingismaður hafði gert. Minnisvarðinn er fallegur og vel við hæfi. Stuðlaberg, með áfestri...

Góða veðrið er gott fyrir matvælaframleiðsluna

Það er í rauninni merkilegt hversu veðurfarið hefur áhrif á margt. Meira að segja neyslumynstrið. Við vitum vel að veðrið ræður för ferðamanna. Einu sinni gátu menn treyst á það að útlensku ferðamennirnir kæmu óháð veðrinu. Þeir pöntuðu ferðir, fóru...

Fjölgun ferðamanna - fagnaðarefni ekki áhyggjuefni

Erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands fjölgar hratt og sjaldan eða aldrei sem núna. Hingað til hafa menn almennt talið þetta vera fagnaðarefni, en nú upp á síðkastið hafa einhverjir sett spurningamerki við þessa þróun. Spurt er hvort landið og...

Áfengisgjald og áfengisverð

Umræður um áfengisgjald hafa sett nokkuð svip sinn á umfjöllun fjölmiðla upp á síðkastið. Blaðið hefur gert þessum málum ágæt skil og Þorsteinn Pálsson ritaði leiðara í Fréttablaðið um skylda hluti. Í umræðunni hefur komið fram að áfengisverð er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband