Færsluflokkur: Blogg
19.7.2007 | 07:43
Í fiskimannaþorpum suður í Cornwall
Ég hef verið fjarri bloggheimum um hríð; nú síðast vegna vikulangs sumarfrís í Englandi. Við hjónin ákváðum að fara í sumarleyfi út fyrir landsteinana; nokkuð sem við ella höfum treglega gert endranær. Fórnuðum þar með íslenskum sólardögum og fögrum...
4.7.2007 | 19:11
Landbúnaðurinn er í harðri samkeppni
Búvörusamningnum verður ekki breytt. En mun ríkisstjórnin beita sér fyrir auknu frelsi í innflutningi landbúnaðarvara? Þessi spurning er lögð fyrir mig í nýjasta hefti Frjálsrar Verslunar . Svar mitt sem hér fer á eftir er birt undir fyrirsögninni...
30.6.2007 | 07:43
Framfarirnar fækka störfunum
Afköst í fiskvinnslu og fiskveiðum hér á landi hafa aukist gríðarlega mikið á síðustu árum. Þessi afkastaaukning hefur verið meiri og hraðari núna en hér áður og fyrr. Þetta veldur mestu um að störfum hefur fækkað í sjávarútvegi og þar með stuðlað...
27.6.2007 | 13:46
Kaflaskil í breskri sögu
Þegar Tony Blair kveður bústað breska forsætisráðherrans að Downingstræti númer 10 í Lundúnum kl. 13 í dag verða í rauninni kaflaskil í breskum stjórnmálum. Blair er eitt af stóru nöfnunum í breksum stjórnmálum ; amk. á ofanverðri 20. öldinni og...
25.6.2007 | 20:21
Það tókst - að sinni í það minnsta
Sjávarútvegurinn er í senn innlend og alþjóðleg atvinnugrein. Hið fyrrnefnda skýrir sig sjálft, en um hið síðarnefnda má hafa nokkur orð. Sjávarútvegurinn er vitaskuld íslenska atvinnugreinin sem fyrst fór í alvöru útrás. Hann keppir á alþjóðlegum...
12.6.2007 | 09:29
Hefur ekkert breyst?
Margt er skrifað um landbúnaðarmál daginn út og inn. - Á engu að breyta í þessum landbúnaðarmálum ? er spurt, eins og ekkert hafi breyst og ekkert hafi gerst. Þó hefur landbúnaðurinn tekið stórstígum breytingum, framleiðni aukist, búin stækkað og...
5.6.2007 | 14:57
Í fréttunum er þetta helst - eða hvað?
Fréttayfirlit í ljósvökum geta verið lúmsk og draga ekki alltaf upp rétta mynd. Hér er ég meðal annars að vísa í tvö tilvik þar sem ég kom við sögu. Stöð 2 sagði í fréttayfirliti fyrir nokkru að ég teldi að vandinn á Flateyri hefði ekkert með...
3.6.2007 | 22:59
Á Sjómannadag
Sjómannadagurinn er hvað sem öðru líður, ómetanlegur þáttur í lífi margra sjávarplássanna. Þar eru íbúarnir almennt virkir í hátíðarhöldunum og nánast hver verkfær maður mætir til leiks. Sums staðar hefur þetta orðið að nokkurra daga hátíðum sem...
28.5.2007 | 23:07
Pólitísk hentugleikasjónarmið
Ekki er alltaf því fyrir að fara að menn séu samkvæmir sjálfum sér þegar kemur að því að gagnrýna hina nýju ríkisstjórn. Það er kannski ekki endilega við því að búast svo sem. Gagnrýnendur reyna að finna sér einhverja handfestu og þá er ekki...
22.5.2007 | 10:27
Einhver missir?
Furðulegt hefur verið að fylgjast með þeim sem hafa verið uppi með brigslyrði yfir því að ekki verði mynduð vinstri ríkisstjórn. Það er látið eins og tækifæri hafi gengið úr greipum vegna þess að vinstri stjórn verði ekki að veruleika núna. Þetta er...