Færsluflokkur: Blogg
20.5.2007 | 16:02
Reiðarslag
Uppsagnirnar í Kambi á Flateyri eru mikið reiðarslag fyrir byggðina og koma á óvart. Fyrirtækið hefur haldið úti mjög þróttmikilli starfsemi, keypt til sín aflaheimildir og leigt til sín aflamark. Það er vinnustaður fjölda fólks og skiptir miklu...
17.5.2007 | 14:24
Setið með Þorsteini á kosninganótt
Kosninganætur eru jafnan æsispennandi. Það átti mjög vel við um síðustu kosninganótt. Þingmenn og frambjóðendur sveifluðust inn og út af þingi. Minn gamli góði vinur Ólafur Þ. Harðarson prófessor á kollgátuna því hann hefur sagt: Kosningakerfið...
15.5.2007 | 15:09
Alúðarþakkir, kæru vinir
Kosningabarátta er tími mikilla anna. Ekki síst í svo stóru og víðfeðmu kjördæmi eins og Norðvesturkjördæmið er. Heimsóknir vítt og breitt um kjördæmið eru hins vegar afskaplega gefandi og gaman að takast á við það að tala í þágu þess málstaðar sem...
11.5.2007 | 23:50
Gleðilegan kjördag
Skoðanakannanir kvöldsins voru hagstæðar Sjálfstæðisflokknum. En þær benda samt til að hættan á hreinræktaðri vinstri stjórn sé til staðar. Það er slæm tilhugsun. Einfaldlega vegna þess að reynsla okkar af slíku stjórnarsamstarfi er vond. Skelfilega...
11.5.2007 | 07:32
Þeir eru ósammála þjóðinni
Hvorki fleiri né færri en fernar skoðanakannanir munu birtast í dag, daginn fyrir kosningar. Helmingurinn hefur þegar birst og í gærkveldi birtist ein. Af því sem við höfum séð er bara eitt ljóst. Kosningaúrslitin eru fjarri því að vera ráðin. Allt...
9.5.2007 | 20:52
Þátturinn þar sem Steingrímur sneri aftur
Steingrímur J. varð minnisstæður þegar hann gagnrýndi fyrrverandi formann Framsóknarflokksins fyrir að hafa sett upp sparibros fyrir síðustu kosningar og dregið upp aðra mynd en þá sem blasti við eftir kosningar. Um þetta hafði hann hin stærstu orð...
7.5.2007 | 23:01
Þjóðarviljinn komi fram í kosningunum
Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra nýtur yfirburðatrausts þegar spurt er í skoðanakönnun Capacent Gallups: Hvaða stjórnmálamanni treystir þú best til að gegna starfi forsætisráðherra á næsta kjörtímabili ? Athyglisvert...
4.5.2007 | 19:43
Þeir eru aftur farnir að hóta Kaffibandalagi
Framboðsfundir okkar í Norðvesturkjördæmi hafa leitt það í ljós að að flokkarnir sem mynduðu hið alræmda og óvinsæla Kaffibandalag eru enn við sama heygarðshornið. Að því bandalagi standa Vinstri Grænir, Frjálslyndir og Samfylking, eins og kunnugt...
3.5.2007 | 11:40
Stóriðjumálin voru varla nefnd á nafn
Fyrsti framboðsfundurinn af þremur, þar sem fulltrúar allra framboðslista mæta til sameiginlegra kappræðna , var haldinn í gær í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Efstu menn listanna hafa þó áður hist á nokkrum fjölmiðlafundum, eins og kunnugt er. Það...
1.5.2007 | 23:45
Eru vinstri menn handgengnastir fjármagnsöflunum?
Sú goðsögn hefur verið lífseig og vinstri menn haldið í henni lífinu að Sjálfstæðisflokkurinn hefði greiðan aðgang að fjármunum og gæti nýtt sér það flokknum til framdráttar í kosningabaráttu. En nú sjáum við það svart á hvítu að þetta er ekki...