Færsluflokkur: Blogg
30.4.2007 | 22:59
Nordvesturland.is
Við sjálfstæðismenn í norðvesturkjördæmi höldum úti líflegum og áhugaverðum vef sem vert er að vekja athygli á, nordvesturland.is . Þar kennir margra grasa og er kappkostað að gera því sem hæst ber hverju sinni góð skil. Nýjar fréttir daglega,...
29.4.2007 | 10:37
Þegar verðmæti verða til
Vígsla Þörungaverksmiðjunnar á Bíldudal sl. laugardag var hátíðleg og markaði upphaf að nýjum og betri tímum. Ég fékk þann heiður að flytja ávarp við opnunina og klippa á borða til þess að marka upphaf þessarar verksmiðjustarfsemi. Verksmiðjan...
27.4.2007 | 09:09
Skattleysismörkin eru hæst á Íslandi
Eitt er vinsælt að segja í stjórnmálaumræðunni núna. Það er vísað til þess sem kallað er norræna módelsins, í efnahagsmálum og uppbyggingu velferðarkerfisins. Hér er meðal annars vísað til ágæts árangurs Norðurlandabúa í efnahagsmálum, góðra...
24.4.2007 | 08:41
Glæsileg umgjörð um glæsilega hesta
Hestamennska gegnir miklu hlutverki í mörgum héruðum landsins. Sem betur fer er þessi holla og skemmtilega íþrótt að hasla sér æ víðar völl. Þarna sameinast fjölskyldur í leik og starfi og þarna eiga íbúar þéttbýlis og dreifbýlis samleið. Aðstaða...
21.4.2007 | 10:03
Skrímsli með menningarbrag
Það var sannkallaður menningarbragur í Baldri, félagsheimili Bílddælinga, síðdegis sumardaginn fyrsta. Ekki í fyrsta skipti. Menningarstarfsemi stendur á sérlega gömlum og grónum merk á Bíldudal og í ófá skipti hef ég skemmt mér undir leiklist og...
18.4.2007 | 23:45
Fallegur íslenskur siður
Á erlendri grundu í fjarlægu landi hitti ég fólk á sumardaginn fyrsta. Þetta var fyrir fáeinum árum og viðmælendur mínir þekktu Ísland bara af afspurn. Þau hváðu þegar ég sagði þeim frá þessum fallega íslenska sið; að fagna komu sumarsins. Í raun og...
17.4.2007 | 22:43
Jákvæð tíðindi úr sjávarútvegsumræðunni
Vandinn við umræður um sjávarútvegsmál er gjarnan sá að menn nálgast þær ekki alltaf eins og verið sé að tala um atvinnugrein, sem verði að lúta lögmálum atvinnulífs. Þó er það þannig núna að sjávarútvegur okkar hefur aldrei þurft að heyja jafn...
15.4.2007 | 09:37
Við hlökkum til næstu vikna
Landsfundurinn okkar hefur gengið sérlega vel. Það er mikill samhugur landsfundarfólks og greinilegt að allir hlakka nú til að takast á við kosningabaráttuna þann tæpa mánuð sem er til kosninga. Enginn vafi er á því að Landsfundurinn verður okkur...
12.4.2007 | 22:16
Öflugur Landsfundur okkar er hafinn
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins markar alltaf tímamót í stjórnmálum. Landsfundurinn er öflugasti stjórnmálafundur í landinu, enda æðsta vald í málum stærsta stjórnmálaflokksins þar sem stefnan er mótuð fyrir flokkinn til næstu ára. Nú er...
11.4.2007 | 23:43
Kannski trúa þeir vitleysunni úr sjálfum sér
Hvernig stendur á því að upplýstir þingmenn og frambjóðendur klifa á röngum fullyrðingum í stórum og mikilvægum málum? Getur það virkilega verið að einhver telji sér það henta að halda fram rangfærslum eða að einhver trúi því að séu þær endurteknar...