Færsluflokkur: Blogg

100 milljarða loforð á tveimur mínútum

Sjónvarpsumræður forystumanna stjórnmálaflokkanna nú áðan drógu upp skýra mynd af kostum stjórnmálanna um þessar mundir. Fyrst og fremst vegna þess að ráð Vinstri grænna, Íslandshreyfingarinnar, Samfylkingar og Frjálslyndra voru öll á eina leið....

Gleðilegir páskar - gleðilega páska

Páskarnir eru ein helsta trúarhátíð okkar kristinna manna. Messur eru sungnar og guð lofaður. En páskarnir eru einnig fjölskylduhátíð; eins og raunar allar trúarhátíðir okkar. Við eigum þess kost, flest hver, að njóta samveru með fjölskyldum okkar....

Skáldið góða

Guðmundi Inga Kristjánssyni, önfirska skáldinu var sýndur mikill og verðskuldaður sómi nú í síðustu viku, þegar þess var minnst að öld var liðin frá fæðingu hans. Það var gaman að vera viðstaddur menningarvökuna í Íþróttahúsinu á Flateyri að kvöldi...

Einu sinni var.......

Það getur eiginlega ekki orðið mikið skýrara en þetta. Kaffibandalagið er í raun horfið úr raunveruleikanum og óhætt að tala um það skrýtna fyrirbrigði í þátíð. Nú er hægt að segja, einu sinni var... þegar um er að ræða hið pólitíska ástarsamband...

Kosningaskrifstofa opnuð á Ísafirði

Opnun kosningaskrifstofunnar okkar á Ísafirði á föstudaginn var tókst mjög vel. Fjölmenni mætti og það var mikill hugur í mannskapnum. Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er mikil vinna og við erum staðráðin í því að vinna vel og leggja...

Steinbíturinn boðar vorkomuna

Það var stundum haft eftir Einari afa mínum í Bolungarvík að það boðaði vorkomuna þegar steinbíturinn veiddist út af Skálavíkinni. Það má vel vera að fleiri séu bornir fyrir þessum orðum, en allavega þá kom þetta mér í hug þegar ég fór á dögunum...

Eitt risastórt 0

Einhver átakanlegasta málefnafátækt sem mætt hefur sjónvarpsáhorfendum mjög lengi, birtist í málflutningi stjórnarandstæðinga í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem oddvitar Norðvesturkjördæmis komu saman. Við vitum að það vantar ekki að...

Jöfnuður mikill - fátækt lítil

"Fullyrðingar um ójafnari tekjudreifingu og meiri fátækt á Íslandi en í nágrannalöndunum, sem settar hafa verið fram á opinberum vettvangi undanfarin misseri, eru einfaldlega rangar. Raunar eru þær ekki einungis rangar heldur þveröfugar við hinar...

Karlarnir borða það sem fyrir þá er lagt

Sú tíð er víst löngu liðin að Íslendingar borði fisk í hvert mál, flesta virka daga vikunnar. En nýjar niðurstöður um stórlega minnkun fiskneyslu eru vonbrigði. Rannsóknin var unnin af MATÍS og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Fiskurinn hefur...

2,2% vilja stjórnarandstöðuna við ríkisstjórnarborðið

Kalt vatn hefur runnið á milli skinns og hörunds stjórnarandstöðunnar í morgun þegar hún leit í Moggann sinn. Þar er birt skoðanakönnun Capacent Gallup þar sem spurt var hvaða flokkar ættu helst að mynda ríkisstjórn. Stjórnarandstaðan fékk þar slíka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband