Færsluflokkur: Blogg
15.3.2007 | 10:16
ESB málin EKKI á dagskrá
Þráfalldlega hefur verið kvartað undan því að svo kölluð Evrópumál séu ekki nægilega á dagskrá. Að það ríki þöggunarstefna af hálfu stjórnvalda og til séu öfl sem vilji koma í veg fyrir að þessi mál séu rædd. Þetta er þó tóm vitleysa. Evrópumálin...
14.3.2007 | 11:05
Syrgir, tregar þjóðin öll
Hræðilegt sjóslys í mynni Ísafjarðardjúps er sorglegra en orð fá lýst. Tveir dugmiklir og hæfir ísfirskir sjómenn létust við störf sín. Við sem búum í sjávarplássunum og höfum alist upp við sjávarsíðuna, þekkjum þessa ógn og þann kvíða sem setti að...
9.3.2007 | 09:03
Ekki hlægilegir; í þetta sinn
Staksteinar - eitt afbrigði ritstjórnargreina Morgunblaðsins bregst aldrei. Eða að minnsta kosti sjaldan. Í heimi hverfulleikans er óskaplega gott að geta reitt sig á eitthvað, sem vitað er að aldrei bregst. Höfundur Staksteina er einn þeirra sem...
8.3.2007 | 08:57
Álitsgjafar í fílabeinsturnum
Það er nokkuð sérstakt til þess að vita hversu álitsgjafar og fjölmiðlungar af alls konar tagi eru fjarri hugsun þjóðarsálarinnar þegar kemur að umfjöllun um ýmis mál. Skemmst er að minnast síbyljunnar í fjölmiðlum gegn hvalveiðum, sem tröllreið...
6.3.2007 | 23:43
Fylgi kvenna á flótta og rúinn fylgi karla
Fréttaskýring Morgunblaðsins í dag, þriðjudag á fylgisþróun stjórnmálaflokkanna er athyglisverð. Greining blaðsins byggir á nýjustu skoðanakönnun Capacent Gallup. Sérstaklega er athyglisvert að sjá að verulegur og merkjanlegur munur er á tryggð...
5.3.2007 | 17:50
Afskaplega skýrir kostir
Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra nýtur lang mesta trausts almennings þegar spurt er hvern fólk vilji sjá á stóli forsætisráðherra. Fréttablaðið spurði í skoðanakönnun á dögunum og var niðurstaðan afgerandi í þessa...
1.3.2007 | 16:41
Árangursríkur dagur
1. mars 2007 er dagsetning sem skiptir máli. Nú í dag tekur gildi lækkun á matvörum og fleiri vöruflokkum svo um munar. Matvörur báru flestar 14 prósent virðisaukaskatt og nokkrar vörur voru í 24,5% flokki. Nú fara þessar vörur oní 7% flokk....
27.2.2007 | 00:26
Styrkur okkar felst í krónunni
Nýtt mat alþjóðlega matsfyrirtækisins Moodys á láshæfi íslensku viðskiptabankanna þriggja er afar jákvætt. Ekki bara fyrir bankana sjálfa, þó það skipti vitaskuld miklu máli, heldur einnig fyrir þjóðarbúið í heild. Þetta mat gefur færi á betri...
23.2.2007 | 16:31
ÁFALL
Lokun Marels á Ísafirði er áfall. Fyrst og fremst fyrir starfsmenn Marels á Ísafirði og fjölskyldur þeirra, en einnig fyrir samfélagið. Marel er burðarás í atvinnulífinu og það munar um minna fyrir samfélag á borð við Ísafjörð ef Marel hverfur úr...
22.2.2007 | 08:56
Aukinn kaupmáttur
Í bloggi gærdagsins var á það bent að lækkandi verðbólga og lægra matarverð sem brestur á um næstu mánaðamót muni bæta lífskjörin í landinu. Það skiptir miklu máli. Þess vegna var þýðingarmikið að lesa um það í gær í útreikningum Hagstofunnar að...