Færsluflokkur: Blogg
20.2.2007 | 17:40
Lægri verðbólga - betri lífskjör
Nú er það ljóst að verðbólgukúfurinn sem hér hefur verið, er að hjaðna. Aðgerðir ríkisvaldsins og Seðlabankans eru að hafa þau áhrif að smám saman dregur úr verðhækkunum. Landsbanki Íslands spáir því í nýju áliti sínu að verðlag lækki um 1 prósent á...
18.2.2007 | 20:12
Eru þjóðaratkvæðagreiðslur felustaður?
Einn mesti galli við þjóðaratkvæðagreiðslur, er að þær eru mikil freisting fyrir stjórnmálamenn að skjóta sér undan því að taka afstöðu. Þetta er vel þekkt fyrirbrigði í öðrum löndum. Þjóðaratkvæðagreiðslur hafa því tilhneigingu til að gera línur...
16.2.2007 | 08:45
Nú eigum við eina sál
Almennt er hinum nýju samgönguáætlunum sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær vel tekið. Nema vitaskuld það fyrirsjáanlega og hefðbundna sífur nokkurra stjórnarandstæðinga. Það kippir sér þó enginn upp við það. Látum það...
13.2.2007 | 20:53
Allar dyr standa opnar
Það er ástæða til þess að taka undir með stjórnarandstöðunni úr umræðum um málefni Byrgisins á Alþingi í gær. Þeir sögðust enga ábyrgð vilja bera. Það er skiljanlegt. Hvenær hefur núverandi stjórnarandstaða verið tilbúin til að axla ábyrgð? Þeir eru...
13.2.2007 | 20:53
Allar dyr standa opnar
Það er ástæða til þess að taka undir með stjórnarandstöðunni úr umræðum um málefni Byrgisins á Alþingi í gær. Þeir sögðust enga ábyrgð vilja bera. Það er skiljanlegt. Hvenær hefur núverandi stjórnarandstaða verið tilbúin til að axla ábyrgð? Þeir eru...
12.2.2007 | 10:13
Ótrúleg sveifla
Tvær skoðanakannanir sem gerðar eru með um 5 daga millibili um afstöðu fólks til stjórnmálaflokkanna, draga upp gjörólíka mynd. Hver getur skýringin verið? Eru virkilega slíkar sveiflur í afstöðu fólks á milli þessara kannana að þær dugi til þess að...
5.2.2007 | 08:45
Helgi hinna miklu innanflokksuppgjöra
Nýliðin helgi var tími hinna miklu pólitísku innanflokksuppgjöra. Eigi færri en þrír forystumenn stjórnmálaflokka fóru í drottningarviðtöl í jafn mörgum dagblöðum til þess að gera upp innri mál flokka sinna. Það er athyglisvert hverjir þetta eru og...
3.2.2007 | 18:03
Já, en hver lagaði kaffið?
Fátt var orðið eftir sem sameinaði flokkana þrjá sem mynduðu hið svo nefnda Kaffibandalag. Um flest var rifist og mörg dæmi voru um að flokkarnir beinlínis byggju til ágreiningsefni til þess að undirstrika sérstöðu sína. Það var helst þegar kom að...
30.1.2007 | 13:15
Þöggunarstefnan sýnir andlit sitt
Síðasta vika hefur verið Samfylkingunni slæm. Það byrjaði með ræðu formannsins í Reykjavík þar sem gat að líta enn nýja yfirlýsinguna sem fékk flesta landsmenn til að sperra eyrun - af undrun. Síðan rak hvert annað. Fordæming Jóns Baldvins í Sifri...
29.1.2007 | 10:37
Engin þöggunarstefna vegna ESB umræðna
Af hverju er sífellt verið að halda því fram að í gangi sé einhver þöggun gagnvart umræðum um Evrópusambandið og tengda hluti? Er eitthvað sem bendir til þess að einhverjir óskilgreindir vilji ekki að þau mál séu rædd? Þessi kenning er algjörlega...