Færsluflokkur: Blogg

Staksteinar í vondum málum

Nú er Staksteinahöfundur Morgunblaðsins í vondum málum. Verulega vondum málum. Í dálki Staksteina var skrifað þann 20 janúar sl. sigri hrósandi að þeir Tony Blair forsætisráðherra og David Attenborough sjónvarpsmaður ætluðu í herferð gegn hvalveiðum...

Vonbrigði ESB - daðrara

Skoðanakönnunin í Fréttablaðinu í gær , miðvikudaginn 24. janúar, sem leiddi í ljós minnkandi stuðning við ESB aðild og andstöðu við evruna, er mjög merkileg. Ekki hafa færri viljað ESB aðild skv. könnunum frá árinu 2003. Tveir af hverjum þremur...

Óvanalegt varaformannskjör

Kastljósþátturinn í kvöld þar sem Margrét Sverrisdóttir fráfarandi frkvstj. Frjálslynda flokksins og Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður flokksins ræddust við vegna fyrirhugaðs varaformannskjörs, leiddi í ljós að pólitísk hyldýpisgjá er á milli...

Út úr banvænu tjóðurbandalagi

Samfylkingin er komin í þá vandræðalegu stöðu að vera í hugum fólks pólitískur taglhnýtingur Vinstri grænna. Ofuráherslan á pólitíska samstöðu flokkanna hefur gert markalínurnar á milli flokkanna óskýrari. Það skaðar Vinstri græna lítið. Flokkurinn...

Endurbygging kútters Sigurfara er stórvirki

Það var ánægjulegt í dag að vera viðstaddur þegar undirritaður var samningur milli menntamálaráðuneytisins, sveitarfélaganna, Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar og svo Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi um endurgerð og varðveislu kútters...

Engar tilviljanir þarna

Útspil Samfylkingarinnar síðustu dagana um Evrópumál og evruna er ekki neinum tilviljunum háð. Afdráttarlausar yfirlýsingar stjórnmálaflokks um svo veigamikið grundvallarmál geta ekki verið annað en úthugsaðar og skipulagðar. Ætlaðar sem útspil í...

Tvær blaðagreinar um sjávarútvegsmál

Á undanförnum dögum hafa birst eftir mig tvær blaðagreinar um sjávarútvegsmál. Báðar þessar greinar eru birtar hér á heimasíðunni í heild, í dálkinum Greinar/ræður. Fyrri greinin birtist í Fréttablaðinu 5. janúar sl. og þar sem ég velti upp atriðum...

Úr herkví vondra vega

Úrskurður Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra um vegagerðina í Gufudalssveitinni markar tímamót og skiptir gríðarlega miklu máli. Úrskurður ráðherrans er vel unninn, málefnalegur og ítarlega rökstuddur. Þar með er höggvið á hnút og óvissu eytt í...

Virðulegt dagblað verður aðhlátursefni

Það er afskaplega freistandi - og auðvelt - að ímynda sér aðstæðurnar. Í höfuðstöðvum Baugs group úti í Lundúnum sitja menn þennan morgun og skellihlæja. Tilefni hlátursins er augljóst. Yfirlýsing fyrirtækisins um andstöðu við hvalveiðar hefur leitt...

Vondur kaffiuppáhellingur

Lítill bloggpistill dugar ekki til þess að tíunda öll ágreiningsefnin í stórmálum sem ríkir á milli stjórnarandstöðuflokkanna. Þeir hafa kallað tilburði sína til samstöðu, Kaffibandalagið, með stórum staf og greini. Það er hins vegar deginum ljósara...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband