Færsluflokkur: Blogg

600 þúsund eða 1,4 milljónir

Fréttir úr viðskiptalífinu hafa verið áberandi í fjölmiðlum á árinu sem er að líða. Það er eðlilegt. Viðskipti eru orðinn stærri hluti í samfélaginu en áður. Útrásin setur mjög mikinn svip á þjóðfélagið okkar og hefur flutt hingað mikið fjármagn í...

Auknar og fjölbreyttari sjávarrannsóknir

Þó nokkuð hafi áunnist er ljóst að verulega þarf að auka fé til haf og sjávarrannsókna. Verkefnið er stórt og ærið og miklu varðar fyrir okkur að kunna svör við þeim áleitnu og erfiðu spurningum sem lífríkið í hafinu vekur stöðugt með okkur....

Gagnstæð álit á sterkum ríkissjóði

Það er rétt sem segir í áliti Greiningardeildar Landsbankans, ákvörðun matsfyrirtækisins Standards & Poors ( S&P ) um að lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar kemur nokkuð á óvart. Bæði vegna þess auðvitað að...

Hin göfuga angan skötunnar

Hin dýrðlega tíð kæstrar skötu er að renna upp. Raunar hefur hún þegar runnið upp á mínum borðum. Í fyrradag var fyrsti í Þorláksmessu hjá mér. Þann dag var mér nefnilega boðið í fyrstu skötuveisluna á þessari vertíð. Það var vinur minn Gunnar...

Af hverju er hið voðalega Ísland svona eftirsótt?

Af hverju skyldi þeirri mynd svo oft brugðið upp hér á landi að erlendis líti menn Ísland og það sem íslenskt er neikvæðum augum. Að Ísland hafi svo neikvæða ímynd í augum alheimsins, eins og það er orðað. Og sitthvað er týnt til. Hvalveiðar,...

Innrás ferðamanna og útrás tónlistarfólks

Það gleður hjarta gamals formanns Ferðamálaráðs að sjá fréttir af heimasíðu Ferðmálastofu um fjölgun ferðamanna hingað til lands. Ef skoðaðar eru tölur fyrir fyrstu 11 mánuði ársins þá nemur fjölgunin 9,4% og aukningin ein, sem er 32 þúsund...

Þetta voru tímar lífsháskans

Tvisvar hef ég rætt hleranir á umliðnum vikum. Fyrst á opnum hádegisfundi stjórnmálafræðiskorar H.Í. og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála miðvikudaginn 6. desember í tilefni af útkomu bókar Guðna Th. Jóhannessonar Óvinir ríkisins. Síðan á...

Er skákin íþrótt eða list?

Hvort er skákin íþrótt eða list? Við tölum um skákíþrótt en einnig um skáklistina. Svarið er þess vegna þetta: skákin er hvoru tveggja; list og íþrótt. Skákin er keppni þar etja menn kappi. Hún byggir á gríðarlegri þjálfun, úthaldi og einbeitni. Hún...

Leitað að betri yfirlesara

Það var alls ekki fallegt að hlægja að ræðu formanns Samfylkingarinnar sem nú er farið að kenna við Keflavík og var flutt þar sl. laugardag. Þar sagði formaðurinn, sem frægt er orðið: "Vandi Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að...

Skýst þótt skýr sé

"Staða smáþjóða í umheiminum er sjaldan auðveld. Annars vegar eiga þær þann kost að draga sig sem mest í hlé frá skarkala heimsins og hyggja að sínu. Hins vegar að vera sem virkastar í þátttöku alþjóðlegs samstarfs. Hvorug leiðin er einföld. Hin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband